Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 165
AFKVÆMASYNINGAR A SAUBFE
471
Freyr 90 hlaut II. ver&laun fyrir afkvœmi.
B. Gimsteinn 94 var sýndur með afkvæmum 1963, sjá 77.
árg., bls. 407. Afkvæmin eru livít, sum liyrnd, önnur
kollótt, með allgóða ull, sum gul á lagðinn, flest með ágæt-
lega víðan brjóstkassa, sterkt, breitt og vel vöðvað bak,
langvaxin, með all góð læri, yfirleitt sterka fætur, en sum
full liáfætt. Fullorðnu synirnir eru mjóg góðir I. verð-
launa lirútar, hrútlömbin álitleg lirútsefni, gimbrarlömb-
in líkleg ærefni. Ærnar eru virkjamiklar, boldgóðar og
líklegar afurðaær.
Gimsteinn 94 hlaut nú I. ver&laun fyrir afkvœmi.
Tafla 34. Afkvæmi Drífu Þorvalds Sigurjónssonar, Núpakoti
1 2 3 4
Móðir: Drífa 27, 7 v ' 70.0 96.0 19.0 131
Sonur: Núpur, 2 v., I. v 105.0 110.0 26.0 138
Dœtur: 2 ær, 1 v., geldar 54.5 94.5 20.5 123
2 gimbrarl., tvíl 38.5 79.5 17.2 116
Dríf a 27, eigandi Þorvaldur Sigurjónsson, Núpakoti er
beimaalin, f. Hreinn 65, m. Mjöll 3. Afkvæmin eru bvít,
þrjú liyrnd, tvö kollótt, öll undan Hnykli 111. Núpur er
ágætur I. verðlauna lirútur, veturgömlu ærnar ágætlega
gerðar, lioldmiklar og jafnvaxnar, en fremur smágerðar
og tæplega nógu þroskamiklar, önnur gimbrin vel gerð
og álitlegt ærefni, liin fremur lioldlítil og ekki nógu jafn-
vaxin.
Drífa 27 hlaut III. verSlaun fyrir afkvœmi.
Árnessýsla.
Þar voru sýndir 16 afkvæmahópar, 7 með lirútum og 9
með ám.
Hrunamannahreppur
Þar voru sýndir 2 hrútar með afkvæmum, sjá töflu 35.