Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 169
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUMFÉ
475
HraungerSishreppur
Þar voru sýndir 4 hrútar og 5 ær með afkyæmum, sjá
töflu 38 og 39.
Tafla 38. Afkvæmi hrúta í Hraungerðishreppi
1 2 3 4
A. FaÖir: Gyllir 67, 7 v 10S.0 110.0 25.0 134
Synir: Göltur, 6 v., I. v. .. 106.0 115.0 25.0 133
Spakur, 1 v., I. v. .. 93.0 104.0 24.0 131
2 lirútl 47.0 82.5 18.5 120
Dætur: 10 ær, 2-6 v., 4 tvíl. 67.0 98.4 21.1 128
8 gimbrarl., 5 tvíl. . . 39.2 81.2 18.4 117
B. Fa&ir: Kurfur 94, 3 v. .. 96.0 105.0 24.0 125
Synir: 4 lirútar, 1 v., I. v. . . 85.2 100.8 23.5 131
2 hrútl., tvíl 47.5 83.0 20.0 118
Dætur: 8 ær, 1 v., geldar . . 66.2 97.0 22.2 127
8 gimbrarl., 7 tvíl. . . 44.1 81.5 18.4 117
C. Faðir: Lítillátur 84, 4 v., (mál 2 v.) 101.0 111.0 26.0 134
Synir: 4 lirútar, 1 v., I. v. 93.7 106.5 24.8 132
6 lirútl 44.5 82.5 18.8 117
Dætur: 5 ær, 2-3 v. tvíl 70.8 98.2 20.8 130
5 ær, 1 v., geldar .. . 72.4 99.8 22.2 130
8 gimbrarl 83.5 19.0 117
1 >. Faðir: Hœll 85, 4 v 128.0 117.0 26.0 134
Synir: 2 lirútar, 1 v., I. v. 87.0 104.0 24.0 134
3 hrútl., 2 tvíl 463 83.3 19.0 119
Dætur: 5 ær, 2-3 v., 3 tvíl. . . 66.6 95.8 20.0 123
5 ær, 1 v., geldar .. 66.8 97.2 22.0 129
7 gimbrarl., 5 tvíl. . . 44.0 83.6 18.6 118
A. Gyllir 67, eigandi Jón Árnason, Stóra-Ánnóti, er
heimaalinn, f. Þrándur 23, er lilaut I. verðlaun fyrir af-
kvæmi 1957 og 1959, sjá 73. árg, bls. 377, m. Snolra 18.
Afkvæmin eru hvít, hvrnd, flest sterkgul á haus og fót-
um, sum allgul á ull, ullargerð góð, en tæplega í meðal-
lagi að vöxtum. Fullorðnu synirnir eru metfé að gerð og
vænleika, hrútlömbin lagleg lirútsefni, ærnar með ágæt-
lega víðan og vel lagaðan brjóstkassa, sterkt, breitt, vel
lagað bak og boldmikil læri, gimbrarnar allar mjög álit-
leg líflömb.