Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 152
458
BÚNAÐARRIT
ættaður frá Holtahólum, f. Hreinn 94, er Iilaut II. verð-
laun fyrir afkvæmi 1959 og 1961, sjá 76. árg., bls. 248,
m. Gæfa 2068, er lilaut II. verðlaun fyrir afkvæmi 1961,
sjá 76. árg., bls. 250. Svaði er livítur, liyrndur, ágætlega
lioldmikil gerðarkind. Afkvæmin eru livít, liyrnd, með
sæmilega mikla og yfirleitt livíta og góða ull, sterka fæt-
ur og góða fótstöðu, í meðallagi að gerð, jafnvaxin, með
sterkt bak og góð læraliold. Ærnar eru ekki frjósamar,
en í meðallagi mjólkurlagnar, gimbrarlömbin ærefni,
annað hrútlambið hrútsefni.
SvaSi 124 hlaut III. verSlaun fyrir afkvæmi.
G. Gestur 141, eigandi Sf. Mýralirepps, er frá Reyðará,
f. Flóki 50, er að framan getur, m. Gylta, er hlaut I. verð-
laun fyrir afkvæmi 1963, sjá 77. árg., bls. 429. Gestur er
hvítur, hyrndur, sterkur og vel gerður einstaklingur.
Afkvæmin eru liyrnd og hvít, nema eitt grátt, yfirleitt
með hvíta og sæmilega góða ull, jafnvaxin, samstæð og
gerðarleg, með góða fætur og fótstöðu. Ærnar eru ágæt-
lega frjósamar og virðast vel mjólkurlagnar, Skjöldur
góður I. verölauna hrútur, þó hár á herðakamb, Ari liold-
grannur og með spjaldbreidd í mjórra lagi, gimbrarlömb-
in flest þokkaleg ærefni, tvö lirútlömbin ekki illa gerð,
en lioldlítil. Svnir Gests og þá sér í lagi hrútlömbin settu
liann niður í verðlaunaflokkum, en án efa mætir Gestur
síðar til meiri sóma ásamt afkvæmum sínum.
Geslurl41 lilaut III. vcrSlaun fyrir afkvæmi.
H. fri 107, eigandi Jón Sigurðsson, Rauðabergi, er frá
Kyljuholti,f. Goði 67, m. íra. Iri er hvítur, hyrndur, liold-
mikil og sterk kind. Afkvæmin eru livít, hyrnd, nema
tvö grá, flest með gular hærur í ull, með sterka fætur og
góða fótstöðu. Ærnar eru fremur smágerðar, en jafnvaxn-
ar og samstæðar, og virðast mjólkurlagnar, gimbrarlömb-
in álitleg ærefni, tvílembings lirútarnir sæmileg hrúts-
efni, einlemliings hrúturinn slakari. Annar veturgamli