Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 189
NAUTGRIPASYNINGAR
495
M. Leista 23. Mf. Sturla N18. Mm. Snotra 17. Lýsing: Dumbr.,
leist.; koll.; félegur liaus; þykk, en fremur þjál húð; ágæt
yfirlína; útlögur og holdýpt í meðallagi; liallandi og þak-
luga malir; fremur náinn um liækla; spcnur vel lagaðir, aft-
arlega settir; eklci sterkur í fótum. II. verðlaun.
N176. Gramur, f. 30. marz 1963 hjá Óla Antonssyni, Hrísuin, Svarf-
aðardal. Eig.: S.N.E. F. Þeli N86. M. Kola 43. Mf. Kolur Nl.
Mm. Kota 36. Lýsing: Sægrár; hnífl.; fremur fríður liaus;
þykk, en þjál húð; nokkuð ójöfn yfirlína; útlögur í meðal-
lagi; freinur gleitt sett rif; góð boldýpt; nokkuð liallandi
malir; góð fótstaða; spenar vel lagaðir, nokkuð stutt milli
fr,- og afturspena; gott júgurstæði; skapgóður. II. verðlaun.
N177. Salomon, f. 1. apríl 1963 lijá Sigurði Þórissyni, Grænavatni,
Skútustaðahreppi. Eig.: Jóhann J. Jóhannesson, Víðiholti,
Reykjahreppi. F. Dreyri N139. M. Ótta 4. Mf. Sturla N18.
Mm. IÝráka 77. Lýsing: Sv.; koll.; freniur grannur liaus; góð
yfirlína; ágætar útlögur; góð holdýpt; jafnar inalir, lítið eitt
liallandi; fremur þröng fótstaða; spcnar smáir, þétt seltir;
ágætt júgurstæði; langur. II. verðlaun.
N178. Dumbur, f. 10. apríl 1963 á félagsbúinu á Einarsstöðum,
Reykjadal. Eig.: Sami. F. Fylkir N88. M. Menja 41. Mf. Rauð-
ur N46. Mm. Gullinhyrna. Lýsing: Sv.; linífl.; fríður haus;
þjál húð, en fremur þykk; hryggur eilítið siginn; ágætar út-
lögur, holdýpt, malir og fótstaða; spenar frcmur smóir, rcglu-
lega settir; dvergspenar; gott júgurstæði; lágfættur. II. verðl.
N179. Móri, f. 16. apríl 1963 lijó Jóhannesi Rergvinssyni, Áshól,
Grýtuhakkahreppi. Eig.: Sami. F. Fylkir N88. M. Randalín 12.
Mf. Brandur N44. Mm. Dimma 4, Botnaslöðum, Bólstaðar-
hlíðarhreppi. Lýsing: Rauður; koll.; fremur fríður haus;
þykk húð; ágæt yfirlína og útlögur; góð hohlýpt; malir jafn-
ar, lítið eitt hallandi; náinn um hækla; spenar góðir, vel
settir; gott júgurstæði. II. verðlaun.
N180. Selur, f. 4. maí 1963 hjá Böðvari Jónssyni, Gautlöndum Skútu-
staðalireppi. Eig.: Sigurgeir Sigurðsson, Lundarhrekku, Bárð-
ardal. F. Þeli N86. M. Hella 27. Mf. Skjöldur N66. Mm.
Duniba 4, Helluvaði, Skúlustaðahreppi. Lýsing: Grár; koll.;
þokkalcgur liaus; húð fremur þykk og óþjál; góð yfirlína,
útlögur og boldýpt; malir breiðar, lítið eitt liallandi; sæniileg
fótstaða; spenar smáir, fremur vel og reglulega settir; ágætt
júgurstæði. II. verðlaun.
N181. Haki, f. 15. maí 1963 hjá Snorra Kristjánssyni, Krossuni, Ár-
skógsströnd. Eig.: S.N.E. F. Gerpir N132. M. Branda 2. Mf.
Sjóli N19. Mni. Rauðka 16, Hellu, Árskógshr. I ,ýsing: Rauð-