Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 106
412
BUNAÐARRIT
vógu 78,7 kg til jafnaðar. Þeir fullorðnu voru léttari en
jafnaldrar þeirra 1961, en þetta var líka fjölsóttari sýning,
og röðun hrútanna var mun betri nú. Fyrstu verðlaun hlutu
16 eða 50,0% sýndra hrúta. Jafnbeztir af eldri hrútum
voru taldir Mörður á Bakka, framúrskarandi boldalinaus,
og Hroði, Þorvaldsstöðum, af tvævetrum var beztur Spak-
ur Marðarson, Bakka, og Ljómi Marðarson á Bakka var
bezti veturgamli hrúturinn. Fimm I. verðlauna lirútar
voru fæddir í Þistilfirði. Mörður á Bakka var mesti hrúta-
faðirinn með fjóra I. verðlauna syni á sýningunni.
Vopnafjar&arhreppur. Sýningin var ágætlega sótt. Alls
voru sýndir 92 hrútar, 66 fullorðnir, er vógu 102,6 kg og
26 veturgamlir, sem vógu 81,0 kg til jafnaðar. Báðir ald-
ursflokkar voru þyngstir jafnaldra sinna í sýslunni á
þessu liausti og þyngri en jafngamlir lirútar í lireppnum
1961, og röðun hrútanna var nú betri. Fyrstu verðlaun
hlutu 52 eða 56,5% sýndra lirúta. Jafnbeztir af eldri
hrútum voru taldir, og valdir á héraðssýningu, en mættu
þó ekki þar sökum óveðurs, þessir hrútar Bjartur og
Prins, Eyvindarstöðum, Fífil! og Spakur, Sunnidilíð,
Broddi og Víðir, Refstað, Bjartur, Hvammsgerði og Víð-
ir II, Ljósalandi, til vara Oðinn, 2 vetra, Fremri Hlíð,
aðrir beztir tvævetrir voru Logi og Víðir, Ytri-Hlíð,
Nökkvi og Hringur, Hámundarstöðum og Roði, Ljósa-
landi. Smári og Blær á Ljósalandi, veturgamlir, eru gríð-
armiklir lirútar. Sex I. verðlauna lirútar voru fæddir í
Þistilfirði og 5 í Víðidal, en þangað liafa verið seldir
nokkrir hrútar frá Holti í Þistilfirði á umliðnum árum.
Flesta I. verðlauna svni á sýningunni áttu eftirtaldir
lirútar Blær, Ljósalandi 5, Vopni 80 þrjá, Roði 83, Spak-
ur, Sunnuhlíð og Prins 100 tvo liver. Margir stórglæsi-
legir hrútar eru nú til í Vopnafiröi, sérstaka athygli vöktu
hrútar ættaðir frá Víðidal á Fjöllum og afkomendur
þeirra og Blæssynir frá Ljósalandi.
Jökuldalshreppur. Þar voru sýndir 100 lirútar, 70 full-
orðnir, er vógu 94,5 kg og 30 veturgamlir, sem vógu 75,1