Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 151
AFKVÆMASÝNINCAR Á SAUÐFÉ
457
Draupnir er hvítur, liyrndur, franiúrskarandi vel gerður,
sterkur og ræktaður einstaklingur, með ágæta fætur og
fótstöðu og livíta góða ull. Afkvæmin eru hvít, hyrnd,
með livíta og góða ull, bak-, mala- og lærahold frábær og
kynfesta mikil. Ærnar eru ágætlega gerðar, jafnvaxnar,
ræktarlegar og liörkulegar, frjósamar og virðast mjólkur-
lagnar, gimbrarlömbin glæsileg ærefni og mörg metfé,
hrútlömbin ágæt lirútsefni. Eins vetra synirnir eru allir
ágætir I. verðlauna lirútar og Durgur metfé, en hann stóð
í efsta sæti heiðursverölauna lirúta á héraðssýningu í
Austur-Skaftafellssýslu á ]>essu liausti. Draupnir var 3. í
röð lieiðursverðlauna lirúta á héraðssýningunni.
Draupnir 140 lilaut I. verSIaun fyrir afkvœmi.
D. Máni 144, eigandi Sf. Mýrahrepps, er frá Reyðará, f.
Fróði 58, m. Sáta. Máni er livítur, liyrndur, ágætlega gerð-
ur og ræktaður einstaklingur, með sterka fætur og livíta
ull, liann Idaut I. verðlaun A sem einstaklingur á liéraðs-
sýningu. Afkvæmin eru hvít, Iiyrnd, jafnvaxin, vel gerð
og ræktarleg, ágætlega holdfyllt á baki, mölum og í lær-
urn, ærnar virðast í meðallagi frjósamar og mjólkurlagn-
ar, gimbrarlömbin ágæt ærefni, hrútlömbin h'kleg hrúts-
efni. Yeturgömlu synirnir eru álitlegir I. verðl. lirútar.
Máni 144 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
E. Gapi 755, eigandi Bergur Bjarnason, Yiðhorðsseli, er
frá Svínafelli í öræfum, f. Erdmann 43, m. Villa 6. Gapi
er livítur, liyrndur, aðeins hár á herðar og ekki vel stinn-
ur í baki, en breiður á malir, með sterka fætur og góða
fótstiiðu. Afkvæmin eru hyrnd, hvít, nema tvö mórauð
og eitt svart, með sæmilega góða ull. Ærnar eru gerðar-
legar og skarplegar, gimbrarlömbin álitleg ærefni og
hrútlömbin sæmileg hrútsefni.
Gapi. 755 hlaut III. verSlaun fyrir afkvœmi.
F. SvaSi 124, eigandi Sigurður Yillijálmsson, Flatey, er