Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 107
HRÚTASÝNINGAR
413
kg. Þungi hrútanna var svipað'ur og jafnaldra þeirra 1961,
J)eir veturgömlu ]>ó þyngri nú. Fyrstu verðlaun hlutu 47
eða 47,0% sýndra hrúta. Á héraðssýningu voru valdir af
eldri hrútum Hringur og Óðinn á Brú, Bobbi, Hákonar-
stöðum og Valur 45 á Mælivöllum, sem inætti þó ekki,
hinir lilutu þar allir I. lieiðursverðlaun, Hringur var 3.,
Bobbi 6. og Óðinn 16. í röð heiðursverðlaunahrúta, af
tveggja vetra hrútum Laukur, Eiríksstöðum og Óðinn,
Klausturseli, sem mætti þó ekki, Laukur var 12. í röð I.
heiðursverðlaunahrúta, af veturgömlum Klettur, Eiríks-
stöðum, sem hlaut efsta sæti I. lieiðursverðlaunahrúta og
þar með talinn hezti hrútur á liéraðssýningunni. Hann er
framúrskarandi fágaður og vel gerður einstaklingur. Aðrir
beztir veturgamlir lirútar á Jökuldal voru taldir Lokkur,
Mælivöllum og Víkingur, Klausturseli og af tvævetrum
Funi á Hákonarstöðuin. Margir I. verðlauna lirútar voru
ættaðir frá Eiríksstöðum. Flesta 1. verðlauna syni á sýn-
ingunni áttu eftirtaldir hrútar Hnefill 44, Kubbur, Brii og
Sjiroti, Eiríksstöðum þrjá hver, Geitir, Smáragrund, Spak-
ur, Vaðhrekku og Ljómi, Breiðalæk tvo hver. Á Jökuldal
eru innan um margir ágætir hrútar.
HlíSarhrappur. Þar voru sýndir 36 lirútar, 24 fullorðn-
ir, er vógu 96,2 kg og 12 veturgamlir, sem vógu 71,6 kg
til jafnaðar og voru léttastir veturgamalla lirúta í sýsl-
unni á Jiessu liausti, og mun léttari en jafnaldrar Jieirra
í hreppnum 1961. Fyrstu verðlaun lilutu 16 eða 44,4%
sýndra lirúta, og er það lakari röðun en 1961. Á liéraðs-
sýningu voru vahlir af eldri lirútum Óðinn, Fossvöllum,
Slúfur, Hrafnabjörgum, Svanur, Árteigi og Prúður,
Skriðufelli, Svanur hlaut þar I. heiðursverðlaun og dæmd-
ist annar hezti lirútur sýningarinnar, liann er framúrskar-
andi fágaður, jafnvaxinn og holdfylltur, en brjóstvíður
rétt í meðallagi. Iíinir þrír hlutu allir I. verðlaun B.
Fimm I. verðlauna hrútar voru fæddir á Jökuldal. Félags-
Gráni átti tvo I. verðlauna syni á sýningunni.
Hróarstunguhreppur. Þar voru sýndir 66 hrútar, 44