Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 126
432
BUNAfiARR IT
Séð yjir hóp dilka í rétt í Leirhöfn haustiif 1965.
Ljósm.: Árni G. Pélursson.
f. Smári 49, er lilaul II. verðlaun fyrir afkvæmi 1961, sjá
76. árg. Búnaðarrits, bls. 226—227, m. 5.19. Afkvæmin
eru livít, hyrnd, flest með hvíta ofí góða belgull, mörg gul-
skotin í skæklum og einstaka á belg. Þau hafa mikið brjóst-
rými, en litla frambringu, bak- og malahold góð, fremur
þunn lærabold á sumum, en á öðrum ágæt, spjaldbreið,
jafnvaxin og ræktarleg, fótstaða yfirleitt góð, þó vottar fyr-
ir veilu í framkjúkum á sumum gimbrunum. Busi er ágæt-
lega gerður hrútur, brútlömbin lirútsefni, ærnar sæmi-
lega frjósamar og vel mjólkurlagnar, gimbrarlömbin fög-
ur ærefni. Nói sjálfur er fögur, ræktuð kind.
Nói 50 hlaut III. verSlaun fyrir afkvœmi.
H. Dvergur 54, eigandi Jóhann Helgason, Leirböfn, er
ættaður úr Þistilfirði, f. Glói, m. Breiðleit. Afkvæmin eru
bvít, byrnd, með hvíta og góða ull, stinnholda, sterk og
hörkuleg, jafnvaxin, lioldsöm og ræktarleg, með góða
fætur og fótstöðu, virkjamikil og spjaldbreið. Fullorðnu
synirnir eru allir góðir I. verðlauna hrútar, hrútlömhin
hrútsefni, dæturnar frjósamar afurðaær, gimbrarlömbin
álitleg ærefni. Dvergur var sjúklingur í ár.