Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 141
AFKVÆMASÝNINGAI! Á SAUÐFÉ
447
12 3 4
8 ær, 1 v., geldar .......... 61.1 97.1 21.7 124
9 gimbrarl., 2 tvíl., 1 þríl. 38.4 82.3 18.9 114
A. Flóki 50 á Reyðará var nú sýndur í þriðja sinn með
afkvæmum, sjá 77. árg. bls. 427. Afkvæmin eru með af-
burða sterkt bak og beina yfirlínu, ágæta fætur og fótstöðu,
ræktarleg, lioldsöm og jafnvaxin, með mikla og yfir-
leitt góða ull. Gimbrarlömbin eru glæsileg ærefni og lirút-
lömbin brútsefni. Þrír fullorðnu synirnir lilutu I. heið-
ursverðlaun á héraðssýningum, Drembill Flókason var
dæmdur annar bezti hrútur á héraðssýningu í Austur-
Skaftafellssýslu 1965, hann er fágaður einstaklingnr með
góða ull. Flóki Flókason á Hnaukum hlaut I. heiðursverð-
laun á liéraðssýningu á Egilsstöðum 1965, og dæmdist ull-
arbezti hrútur béraðssýningarinnar. Grásteinn Flókason
blaut I. heiðursverðlaun á liéraðssýningunni í Austur-
Skaftafellssýslu og hlaut einnig I. verðlaun fyrir afkvæmi,
3ja vetra gamall, í fylgd með 9 I. verðlauna sonnm. Gestur
Flókason, 3ja vetra, mætti til afkvæmadóms með ágætlega
frjósamar og afurðamiklar dætur. Þráinn Grásteinsson
2 vetra hlaut I. lieiðursverðlaun á liéraðssýningu, Gráni
2 vetra I. verðlaun A og Austri 1 vetra I. verðlaun B, og
dæmdist jafnframt annar ullarbezti lirútur á héraðssýn-
ingu í Austur-Skaftafellssýslu 1965. Dætur Flóka eru
ágætlega frjósamar afurðaær, 7 einlembur gáfu 19.54 kg
af dilkakjöti, 29 tvílembur 31.20 kg eða 28.93 kg af kjöti
eftir á með lambi. Kynfesta er rnikil.
Flóki 50 hlaut nú I. heióursverólann fyrir afkvœmi.
B. ICraki 51 var sýndur með afkvæmum 1963, sjá 77. árg.
bls. 428. Afkvæmin eru ágætlega holdsöm, jafnvaxin og
ræktarleg, með afburða sterkt hak og framúrskarandi
vel gerðar og lioldfylltar malir og læri, góða fætur og
fótstöðu. Ull gul í skæklum og hærur í belg á sumum, en
hvít og kostamikil á mörgum. Gimbrarlömbin eru glæsi-