Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 145
AFKVÆMASÝNINCAR Á SAUÐFÉ 451
Tafla 21. Afkvæmi Stangar 11 í Nýjabæ
i 2 3 4
Móðir: Stöng 11,12 v 64.0 99.0 21.0 125
Sonur: Stafur, 4 v, I. v 100.0 108.0 24.0 132
Dælur: 4 ær, 2-5 v., tvík, 2 gengu tvíl... 68.5 99.2 21.5 125
2 gimbrarl., tvíl 36.0 80.0 18.5 119
Stöng 11, eigandi Eiríknr Þorleifsson, Nýjabæ, Höfn, er
ættuð frá Stafafelli, hún er livít, hyrnd, sterkbyggS og
sköruleg ær, með afburða sterka og svera fætur og livíta
ulk Ærnar stórar og föngulegar og vel gerðar og góðar
afurðaær, gimbrarlömbin snotur ærefni og Stafur góður
I. verðlauna lirútur. Stöng hefur verið tvisvar sinnum ein-
lembd, annars alltaf tvílembd og er góð mjólkurær.
Stöng 11 hlaut I. ver'Slaun fyrir afkvœmi.
Nesjahreppur
Þar voru sýndir 3 lirútar og 4 ær með afkvæmum, sjá
töflu 22 og 23.
Tafla 22. Afkvæmi hrúta í Nesjahreppi
A. Faðir: Hnokki 68, 6 v 96.0 112.0 27.0 127
Synir: 2 lirútar, 1 v., I. og II. v 84.5 104.5 25.5 130
2 lirútl., cinl 44,5 83.0 19.2 117
Dætur: 4 ær, 2-3 v., 2 tvíl 58.2 95.5 20.8 129
6 ær, 1 v., 2 mylkar 53.7 93.3 21.3 125
8 gimbrarl., 6 tvíl 36.0 79.4 19.2 116
11. Faðir: Hnötlur 73, 3 v 107.0 114.0 27.0 126
Synir: 2 hrútar, 1 v., I. v 87.5 106.0 25.0 124
2 hrútl., 1 tvíl 46.5 85.0 19.5 111
Dætur: Reisn, 2 v., einl 66.0 103.0 21.0 122
10 ær, 1 v., geldar 56.6 97.3 21.1 122
8 gimbrarl., 5 tvíl 35.1 80.6 19.0 112
C. Faðir: Neisti 77, 4 v 121.0 119.0 26.0 134
Synir: 3 hrútar, 1 v., 2 I. v. og 1 II. v. 87.0 105.7 24.3 126
2 lirútl., tvíl 48.5 84.5 20.0 117
Dætur: 10 ær, 1 v., geldar 59.8 96.6 21.2 123
8 gimbrarl., 4 tvíl 40.8 83.1 19.9 113
A. Hnokki 68, eigandi Haraldur Torfason, Haga, er frá