Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 183
NAUTG RI PASÝNINGAI! 489
brandskjöldótt, 12,1% grá og gráskjöldótt og 1,7% kol-
ótt eða kolskjöklótt. Einlit voru og 37 eða 66,1%.
Hyrndunt kúm hefur fækkað úr 15,5% í 12,5% frá
næstu sýningum áður, 16,9% voru hníflóttar og 70,6% al-
kollóttar. Af sýndum nautum voru 71,4% kollótt, 26,8%
hníflótt (þar af 4 stórhníflótt) og 1,8% hyrnd.
Meðalbrjóstummál kúa á svæðinu var 171,4 cm og liafði
aukizt um 0,5 cm frá næstu sýningum áður. Mest var með-
albrjóstummál kúnna í Eyjafirði, 174,0 cni, sem sýnir, að
}>ar er nautgriparæktin vel á veg komin og fóðrun kúnna
og uppeldi kálfa betri en annars staðar á Norðurlandi, ef
ekki á öllu landinu. 1 Þingeyjarsýslu var meðalbrjóst-
ummál kúnna 170,4 cm, í Skagafiröi og Ólafsfirði 168,7
cm, í A.-Húnavatnssýslu 168,5 cm og V.-Húnavatnssýslu
167,7 crn. Mest brjóstinál liafði Mósa 133, E. D., Möðru-
völlum, Arnarneshreppi, 200 cm.
Hæstu einkunn fyrir byggingu lilaut Huppa 10, Garði,
Aðaldal, 85,5 stig.
Nautastofninn
Af 49 nautum, sem hlutu viðurkenningu, voru 34 í eigu
húfjárræktarfélaga, en 15 í einkaeign. Flest naut átti
S.N.E., 16 talsins. 1 töflu III er greint frá ætt þeirra nauta,
sem viðurkenningu hlutu og þeim lýst.
Tafla III. Skrá vfir naut, sem lilutu I. og II. verðlaun
á nautgripasýningum á Norðurlandi 1964.
N52. Randi. Eig.: Nf. Hálslirepps. Sjá Búnaðarrit 1957, bls. 249,
ennfremur Búnaðarrit 1961, bls. 406. I. verðlaun.
N86. Þeli. Eig.: S.N.E. Sjá Búnaðarrit 1957, bls. 255, einnig Bún-
aðarrit 1961, bls. 406. Úr lýsingu nú: Þjál liúð; hryggur ei-
lítið siginn; malir jafnar, beinar, dálítið þaklaga. I. verðlaun.
N122. Surtur. Eig.: S.N.E. Sjá Búnaðarrit 1961, bls. 409. I. verðlaun.
N129. Kolfinnur. Eig.: Bf. Reykdæla. Sjá Búnaðarrit 1961, bls. 410.
II. verðlaun.