Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 159
AFIvVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ
465
Skjaldbreið 441 var sýnd nieð afkvæmum 1963, sjá 77.
árg., bls. 441. Afkvæmin eru vel ulluð og ullargerð fremur
góð, þó gular hærur í belg á sumum, synirnir báðir góðir
I. verðlauna brútar, annar lilaut I. verðlaun B á liéraðs-
sýningu, gimbrarlömbin vel gerð, en í léttara lagi, Brúska
fremur þroskalítil. Skjaldbreið er ekki frjósöm, en vel
mjólkurlagin.
SkjaldbreiS 441 hlaut nú I. verSlaun fyrir ajkvœmi.
Hofslireppur
Þar var sýndur einn hrútur með afkvæmum, Tvistur 42
Þorsteins Jóliannssonar, Svínafelli, sjá töflu 28.
Tafla 28. Afkvæmi Tvists 42 Þorsteins á Svínafelii
1 2 3 4
Faöir: Tvistur 42,6 v................... 92.0 107.0 24.0 130
Synir: 3 lirútar, 2-3 v., I. v............. 98.0 111.0 25.7 132
Goð'i, 1 v„ I. v................... 79.0 107.0 23.0 132
2 hrútl., 1 tvíl................... 44.5 85.0 20.5 122
Dælur: 6 ær, 2-4 v., 3 tvíl................. 58.3 92.3 20.5 131
4 ær, 1 v., 3 mylkar............... 61.2 95.5 21.5 126
8 gimbrarl., 3 tvíl................ 39.0 80.5 19.2 121
Tvistur 42 var sýndur með afkvæmum 1963, sjá 77. árg.,
bls. 442. Afkvæmin hafa yfirleitt þelmikla og góða ull,
fullorðnu synirnir góðir I. verðlauna hrútar og einn
þeirra afbragöskind, hrútlömbin þokkaleg hrútsefni,
gimbrarlömbin fremur álitleg ærefni, ærnar jafnvaxnar
og sterkbyggðar og góðar afurðaær.
Tvistur 42 lilaut nú 1. vertílaun fyrir afkvœmi.
V estur-Skaf taf ellssýsla
Þar var sýnd ein ær með afkvæmum.
Kirkjubæjarhreppur
Þar var sýnd Flekka 01 Katrínar Þórarinsdóttur, Eystra-
Hrauni, sjá töflu 29.