Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 148
454
BUNAÐARRIT
livít, liraustleg og lioldþétt œr. Afkvæmin eru livít, sum
hyrnd, önnur smáhníflótt, flest ágætlega gerð og vöðva-
fyllt. Drembill er djásn að allri gerð með mikla allivíta
og góða ull, hann var 2. í röð heiðursverðlauna hrúta á
héraðssýningunni í Austur-Skaftafellssýslu. Lömbin eru
skyldleikaræktuð undan Drembli, gimbrin fékk fóður-
skjögur, en er ágætlega gerð. Hvammskolla er ekki frjó-
söm, en vel mjólkurlagin.
Hvammskolla lilaut I. vertMaun fyrir afkvaimi.
C. Skessa 1405 var sýnd með afkvæmum 1963, sjá 77. árg.,
bls.434. Veturgömlu ærnar og gimbrarlambið eru álitleg
ærefni. Skessa hefur verið gríðar mikil afurðaær, framúr-
skarandi frjósöm og mikil mjólkurlind, en er nú sjálf
farin að fella af, enda eignazt 24 lömb, skilað 23 til nytja
að liausti, eða um 450 kg af dilkakjöti, fjórum sinnum
gengið með þrjú, en 5 ár í röð borið þremur lömbum.
Skessa var í 6. sinn þrílembd vorið 1966.
Skessa 1405 hlaut öSru sinni I. verSlaun fyrir afkvœmi.
D. Veiga 1134, eigandi Þorsteinn Sigjónsson, Bjarnanesi,
er beimaalin, f. Vandi, m. Doppa. Veiga er livít, liyrnd,
ágætlega gerð, frjósöm og mjólkurlagin. Afkvæmin eru
bvít, liyrnd, mörg með allivíta og góða ull, með ágæta
frambyggingu, bak og malir, dæturnar ágætar afurðaær,
gimbrarlambið glæsilegt ærefni og hrútlambið lirútsefni.
Veiga 1134 hlaut I. verSlaun fyrir afkvœmi.
Mýrahreppur
Þar voru sýndir 20 afkvæmahópar, 10 með lirútum og 10
með ám, sjá töflu 24 og 25.
Tafla 24. Afkvæmi hrúta í Sf. Mýrahrepps
1 2 3 4
A. FaSir: Djarfi 109, 6 v 95.0 113.0 27.0 128
Synir: 2 hrútar, 3 v., I. v .... 101,0 110.5 25.5 134
1 hrútur, 1 v., I. v .... 81.0 105.0 24.0 130