Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 156
462
BUNAÐARRIT
E. Fura 1947 var sýnd með afkvæmum 1963, sjá 77. árg.,
bls. 438. Dæturnar eru frjósamar afurðaær, Þröstur rækt-
arlegur lirútur, en aðeins of holdþunnur á bak, lirútlamb-
ið hrútsefni, gimbrin á móti fékk hníslasótt og var slátrað,
en ágætt lamb. Fura er ágætlega frjósöm og mjólkurlag-
in. Kynfesta er góð.
Fura 1947 lilaut nú I. verSlaun fyrir afkvœmi.
F. Gota 1432, eigandi Halldór Sæmundsson, Stórabóli, er
lieimaalin, f. Hnokki 92, m. Stella. Gota er bvít, liyrnd,
stór og fönguleg ær, frjósöm og mjólkurlagin og heldur
sér prýðisvel enn. Ærnar eru frjósamar og mjólkurlagn-
ar, Latur góður I. verðlauna lirútur, fætur og fótstaða góð.
Gota 1432 hlaut I. verSlaun fyrir afkvœmi.
G. Sveskja 2154, eigandi Arnór Sigurjónsson, Brunnból,
er heimaalin, f. Hólmur, m. Bílda. Sveskja er grá, hyrnd
og þokkaleg að gerð, ágætlega frjósöm og vel mjólkur-
lagin. Afkvæmin eru byrnd, 4 grá og 2 livít, fætur sterkir
og fótstaða góð. Muggur er fremur þunnur fram, en djúp-
ur og breiður um spjald og malir, ærnar frjósamar og
mjólkurlagnar, gimbrin snoturt ærefni. Kvnfesta er góð.
Sveskja hlaut II. verfflaun fyrir afkvœmi.
H. Meyja 2150, hjá sama eiganda, er heimaalin, f. Tvistur
93, er áður er getið, sjá 76. árg., bls. 249, m. Mjóna. Meyja
er livít, byrnd, mókolótt á haus og fótum, vel gerð og
liörkuleg, frjósöm og ágætlega mjólkurlagin. Afkvæmin
eru livrnd og bvít, nema lömbin grá með sterka fætur og
góða fótstöðu, ærnar góðar afurðaær, Sveinn aðeins gróf-
ur um lierðar, en með sterkt bak og ágætlega vöðvafylltur
á mölum og í lærum, gimbrin snoturt ærefni. Kynfesta
er góð.
Meyja 2150 hlaut I. verSlaun fyrir afkvœmi.
I. Kvik 1606, eigandi Bergur Bjarnason, Viðborðsseli, er