Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 105
II lt UTASYN INtA II
411
bæjum sveitarinnar voru dæmdir að Svalbarði og koma
því ekki með Iiér í röðun, en Sigtryggur á Svalbarði átti
innan um mjög góða brúta. Margir I. verðlauna brútarn-
ir voru ættaðir frá Holti, Syðra-Álandi, Gunnarsstööum
og Laxárdal. Eftirtaldir hrútar áttu flesta I. verðláuna
syni á sýningunni: Spakur 73 f jóra, Sólon 90 og Gyllir 104
þrjá, Axi 124, Hnakki 114, Hnöttur 60, Boli 120, Sjóli 115
og Dalur 82 í Gilbaga tvo hver. 1 Svalbarðslireppi var að
vanda mikið brútaval.
Saufianeshreppur. Þar voru sýndir 38 hrútar, 19 full-
orðnir, er vógu 98,8 kg og 19 veturgamlir, sem vógu 79,9
kg til jafnaðar. Þeir fullorðnu voru aðeins léttari en jafn-
aldrar þeirra 1961, en þeir veturgömlu heldur þyngri, og
röðun hrútanna var betri nú en fyrir fjórum árum. Fyrstu
verðlaun lilutu 14 eða 36,8% sýndra lirúta. Fjórir ])eirra
voru ættaðir frá Holti og tveir frá Laxárdal, Ljómi í
Tunguseli átti tvo I. verðlauna syni á sýningunni. Jafn-
beztir af eldri brútum voru Hörður á Grund og öngull á
Hallgilsstöðum, af tvævetrum Spakur á Hallgilsstöðum
og Laxi á Efra-Lóni, Óðinn í Tunguseli var bezti vetur-
gamli lirúturinn.
Norfiur-Múlasýsla
Þar voru sýningar misjafnlega sóttar, vel norðan fljóts
en lélega í Hjaltastaðalireppi og féllu alveg niður í sum-
um hreppum, eins og áður er getið. Alls var sýndur 521
hrútur, 362 fullorðnir, sem vógu 95,9 kg og 159 vetur-
gamlir, er vógu 76,3 kg til jafnaðar. Þungi hrútanna var
svipaður oíc jafnaldra þeirra 1961, þeir veturgömlu þó
þyngri að þessu sinni, og röðun lirútanna betri. Fyrstu
verðlaun lilutu 260 lirútar, 212 tveggja vetra og eldri, er
vógu 100,4 kg og 48 veturgamlir, sem vógu 82,5 kg til jafn-
aðar, eða 49,9% sýndra hrúta.
Skeggiastafiahreppur. Þar voru sýndir 32 hrútar, 21
fullorðinn, og vógu þeir 97,3 kg og 11 veturgamlir, er