Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 142
448
BUNAÐARRIT
leg ærefni og lirútlömbin lirútsefni, fullorðnu synirnir
ágætir I. verðlauna lirútar og Draupnir í Holtaliólum
djásn að gerð með vel hvíta ull og var talinn 3. bezti
hrúturinn á héraðssýningu í A.-Skaftafellssýslu á eftir
syni sínum Durg 1 vetra og Drembli í Sauðanesi Flóka-
syni 50 á Reyðará. Ærnar eru ágætar mjólkurær, ein-
lembur skiluðu 19.40 kg af kjöti, tvílembur 33.10 kg og
tvær eins vetra 15.40 kg að meðallali. Frjósemi þeirra er
aðeins minni en Flókadætra, enda eru Krakadætur yngri
ær. Kynfesta er mikil.
Kraki 51 hlaut öSru sinni I. verSlaun fyrir afkvœmi.
C. GlaSur 70, eigandi Þorsteinn Geirsson, Reyðará, er frá
Þorvaldi, Nýjabæ, Hafnarlireppi, f. Nabbi 21, m. Alda.
Glaður er ekki mjög þroskamikill, en ágætlega lioldfyllt-
ur á mölum. Afkvæmin eru livít, liyrnd, sum gulskotin
í skæklum og með hærur í ull, en yfirleitt með rnikla
og góða, þó aðeins grófa ull. Þau eru sterk, þróttleg og
holdmikil, með ágætlega sterkt og lioldmikið hak, malir
og læri, þroskamikil og fjárleg, með góða fætur og fót-
stöðu. Gimbrarlömbin eru mörg glæsileg ærefni, hrút-
lömbin hrútsefni og ærnar virðast mjólkurlagnar. En
veturgömlu synirnir liöfðu lítið þroskazt frá vori til
hausts, af skýranlegum ástæðum. Kynfesta er góð.
GZaðnr 70 hlaut II. ver&laun fyrir afkvæmi.
D. Baldur 48, eigandi Steindór Guðmundsson, Hvammi,
er heimaalinn, f. Dalur 27, er hlaut I. verðlaun fyrir
afkvæmi 1961, sjá 76. árg., bls. 244, m. Brúða 339, er
hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi 1963 og nú aftur 1965,
sjá Búnaðarrit. Bahlur er samanrekin, jafnvaxin og rækt-
uð holdakind. Afkvæmin eru hvít, liyrnd, nema tvö svört,
gulskotin í skæklum, en yfirleitt með góða ull, jafnvaxin,
sterkbyggð og liraustleg, holdsöm og ræktarleg, með ágæt
læraliold og góða fætur og fótstöðu. Gimbrarlömbin eru
góð ærefni og lirútlömbin hrútsefni, ærnar virðast frjó-