Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 255
NAUTGRIPASÝNINGAR
561
niennur áhugi fyrir nautgriparækt. Er stofninn mjög
nijólkurlaginn og ber einkenni ræktunar. Em flestar
kýrnar undan naulum, sem notuð liafa verið á sæðingar-
stöðinni, og liafa verið góð skipti hjá bænduni við stöð-
ina. Að þessu sinni voru sýndar 292 kýr, og hlutu 97 I.
verðlaun eða nær 3. liver sýnd kýr. Af I. verðlauna kún-
um lilutu 9 I. verðlaun af 1. gráðu. Yoru 3 þeirra dætur
Sjóla N19 og 2 dætur Fylkis N8Í5. Flestar I. verðlauna
kýrnar voru lijá Herði Garðarssyni á Rifkelsstöðum, 13
af 17 sýndum. Þar var einnig eina kýrin, sem lilaut lieið-
ursverðlaun í lireppnum, Tinna 45, og er Iiennar gelið
hér að framan í kaflanum um heiðursverðlatuia kýr. Auk
annarra 1. verðlauna kúa voru 7 frá Bringu og 7 frá
Stóra-Hainri, 6 frá Ytri-Tjörnum og 5 frá Akri og 5
frá S.-Laugalandi.
Sjóli N19 átti flestar I. verðlauna dætur eða 18, en
Fylkir N88 átti 8, sem hlutu I. verðlaun, Kolur N1 og
Mýri N107 áttu 6 dætur livor, sem hlutu I. verðlaun, og
Klaki N30, Funi N48 og Þeli N86 áttu 4 liver. Eitt naut
í einkaeign var sýnl, og lilaut það ekki viðurkenningu.
A/. Akureyrar. Þetla félag liefur lengi verið með einna
Iiæstar afurðir á kú af nautgriparæktarfélöguin landsins.
Sýndar voru 103 kýr, og urðu niðurstöður sýningarinnar
ágætar. Hlutu 43 kýr I. verðlaun, þar af 6 af 1. gráðu.
Voru 3 þeirra frá búi Ingólfs Baldvinssonar að Naustum,
2 frá búi S. N. E., Lundi og 1 frá Antoni Jónssyni, Naust-
um. Ein þeirra, Þoka 22 Antons á Naustum, lilaut I.
verðlaun í 3. sinn, en þá viðnrkenningu lilaut liún fyrst
á sýningum 1956. Meðal þeirra er einnig inóðir Blesa
N163, Bauga 36, sem lengi liefur verið með afurðaliæstu
kúnum í Eyjafirði, dóttir Funa N48 og Krögu 19, Naust-
um, er talin var metfé á síiium tíma, og lilutu 3 dætur
liennar I. verðlaun nú. Hefur Bauga 36 mjólkað að með-
altali í 7.5 ár 5529 kg með 4.37% mjólkurfeiti eða 24162
fe.
Af I. verðlauna kúnum voru 10 frá Stíflu (af 14 sýnd-