Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 127
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ
433
Dvergur 54 Klaut I. ver&laun fyrir afkvœmi.
Tafla 9. Afkvæmi áa í Sf. Sléttunga
1 2 3 4
A. Mófíir: Lilla 7.31, 8 v 58.0 97.0 20.0 121
Sonur: Hringur, 3 v., I. v ... 100.0 111,0 25.0 134
Dætur: 2 ær, 2-5 v., tvíl 63.5 98.5 22.0 125
1 ær, 1 v., geld 60.0 100.0 22.0 122
1 gimbrarl., gekk tvíl. .. 36.0 86.0 20.0 114
B. Móðir : Ekkja 7.10, 8 v 60.0 99.0 19.0 125
Sonur: Vísir, 2 v., II. v 84.0 102.0 24.0 124
Dætur: 2 ær, 3-5 v., tvíl 63.0 99.5 21.5 122
2 gimbrarl., tvíl 34.5 83.0 19.5 110
A. Lilla 7.31, eigandi Jóhann Helgason, Leirliöfn, er
lieimaalin, f. Brósi 11, m. 9.14. Afkvæmin eru livít, hyrnd,
gulskotin í skæklum, en yfirleitt með livíta og sæmilega
gerð af ull, bakbreið og holdsöm. Hringur er góður 1.
verðlauna hrútur. Lilla var einlembd á liðnu vori, en
fóstraði hrútlamb, sem vó 35.0 kg á fæti í haust. Hún er
sæmilega frjósöm og mjólkurlagin.
Lilla 7.31 hlaut 11. ver&laun fyrir afkvœmi.
B. Ekkja 7.10, hjá sama eiganda, er lieimaalin, f. Brósi 11,
Nói 50, 5 v. og Oddur 59, 3 v. Á rna P. Lund, Miðtúni.
Ljósnt.: Arni G. Pétursson.