Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 130
436 BÚNAÐARIUT
1 2 3 4
D. MóSir: Fögurkinn 73, 8 v 85.0 108.0 23.0 130
Synir: Sómi, 1. v., I. v 79.0 108.0 24.0 132
hrútl., tvíl 43.0 86.0 20.0 112
Dætur: 2 ær, 2-6 v., tvíl., 1 g. tvíl. ... 67.0 99.5 22.0 122
1 gimbrarl., tvíl 36.0 81.0 19.0 106
F. MóSir: Gréta 117, 6 v 67.0 100.0 21.5 129
Sonur: Pan, 3 v., I. v 88.0 108.0 24.0 125
Dætur: 2 ær, 2-4 v., 1 tvíl 74.0 100.5 22.5 130
2 ær, 1 v., geldar 70.0 100.5 24.0 122
F. MóSir: Lind 97, 6 v 70.0 101,0 21,0 123
Synir: Ós, 2 v., I. v . 104.4 112.0 26.0 131
Barði, 1 v., I. v 83.0 109.0 24.0 126
hrútl., tvíl 45.0 83.0 18.5 112
Dætur: 2 ær, 2-3 v., einl. 69.5 102.0 22.2 121
] gimbrarl., tvíl 39.0 82.0 18.0 110
A. Doppa 109, eigandi Marinó Efígertsson, Laxárdal, var
sýnd með afkvæmum 1963, sjá 77. árg. Búnaðarrits, bls.
424. Dæturnar eru frjósamar mjólkurlagnar, og fiimbr-
arlambiff er pott ærefni. Kynfesta er góð.
Doppa 109 hlaut öSru sinni I. verSlaun fyrir afkvœmi.
U. Mura 75, eigandi Eggert Ólafsson, Laxárdal, er heima-
alin, f. Spakur 73, er lilaut þrívegis I. verðlaun fyrir
afkvæmi, sjá 77. árg. Búnaðarrits, bls. 420, m. Perla 112.
Afkvæmin eru bvít, hyrnd, rnörg gulskotin á ull og nokk-
uð sundurleit að gerð. Hlynur 6 v. er ágætlega gerður
lirútur, en grófullaður, vanliirtur á klaufum og bafði því
ekki þrifizt eðlilega. Laxdal 4 v. hlaut II. verðlaun fyrir
afkvæmi með álitlegan afkvæmalióp og afurðamiklar
dætur. Lömbin eru geðugir tvílembingar. Mura er frjó-
söm og ágætlega mjólkurlagin.
Mura 75 lilaut I. verSlaun fyrir afkvæmi.
C. Stutt 84, eigandi Stefán Eggertsson, Laxárdal, er
heimaalin, f. Freyr 50, er hlaut I. verðlaun fvrir afkvæmi