Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 17
NAUTGKIPARÆKTAIiFÉLÖCIN 323
stökum greinum um sýningar, sem livort tvcggja liefur
verið birt í Búnað’arriti.
I töflu IV sést, að þátttaka í félagsskapnum var mcst á
árunum fyrir síðari lieimsstyrjöldina og fyrstu ár liennar.
Rétt fyrir 1950 eykst svo fjöldi starfandi félaga aftur og
liefur verið nokkuð jafn síðan eða um 90 félög. Til þess að
félög starfi liiglega, þurfa 6 félagsmenn að lialda skýrslur.
1 fámennum félögum náðist stundum ekki þessi tilskildi
fjöldi bænda, sem skýrslur sendu. Var liætt að birta niöur-
stöður frá þeim félögum, þar sem svo stóð á, frá og með
árinu 1958. Væru þær sveitir liins vegar taldar, væri
fjöldi félaganna síðasta áratuginn um 100 í stað 90. Sú
breyting befur nú verið gerð á búfjárræktarlögum, að
tveimur eða fleiri lireppsfélögum, sem liggja saman,
er heimilt að starfa í einu félagi. Við þetta skapast að-
staða til aukinnar þátttöku, þótl fjöldi félaganna kunni
að standa í stað eða jafnvel minnka.
Bændum í félögunum hefur farið fækkandi síðasta ára-
tuginn, svo sem áður er getið, en kúabúin liafa bins veg-
ar stöðugt verið að stækka, eins og sjá má á töflu IV,
bvort sem litið er á fjölda kúa alls, fjölda reiknaðra árs-
kúa eða tölu fullmjólkandi kúa.
Arsnyt fullmjólkandi kúa er birt í töflu IV sem meðal-
töl liverra fimm ára frá stofnun félaganna, en nyt reikn-
aðra árskúa frá 1930, þegar einnig var farið að umreikna
allar kýr í árskýr. Á fyrsta aldarfjórðungnum, sem félög-
in störfuðu, er meðalnyt 5 ára tímabilanna alltaf milli
2200 og 2400 kg og mjólkurfitan milli 3,60 og 3,70%, mið-
að við fullmjólkandi kýr. Á næsta 15 ára tímabilinu liækk-
aði meðalnytin upp undir 2800 kg, enda þótt tala félag-
anna margfaldaðist. Mjólkurfitan liækkar á þessu tíma-
bili, en er að vísu óeðlilega há fyrir tímabilið 1939—43
vegna þess, að á styrjaldarárunum ollu erfiðleikar á fitu-
mælingum því, að þær voru framkvæmdar í liltölulega
fáum félögum og þá væntanlega Jiar, sem áhuginn var