Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 163
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ 469
fremur smágerðar. Budda er sæmilega frjósöm og afurða-
söm.
Budda 134 hlaut I. verSlaun fyrir afkvœmi.
E. Rák 40, lijá sama eiganda, er frá Hallgrími, Fljótsdal,
f. Vellur 13, er áður er getið, m. Hnúta. Afkvæmin eru
livít, liyrnd, jafnvaxin og holdgóð, en ullin fremur lítil og
nokkuð gróf, synirnir mjög góðir I. verðlauna hrútar,
ærnar þokkalegar og vel gerðar. Rák er ínjög frjósöm
og afurðamikil ær.
Rák 40 hlaut I. verSlaun fyrir afkvœmi.
V estur-Ey jafjallahreppu r
Þar voru sýndar 2 ær með afkvæmum, sjá töflu 32.
Tafla 32. Afkvæmi áa í Vestur-Eyjafjallahreppi
1 2 3 4
A. MóSir: Hjálma 22, 10 v 54.0 93.0 19.0 131
Synir: 3 hrútar, 2-6 v., I. v .. 103.0 110.0 26.0 138
Dætur: 1 ær, 7 v., tvíl 70.0 98.0 19.0 134
1 ær, 1 v., geld 67.0 100.0 21.0 128
ti. MóSir: Björk 24 6 v 54.0 92.0 19.0 126
Synir: 3 hrútar, 2-5 v., I. v 97.0 105.3 25.0 133
Dætur: 2 gimbrarl., tvíl 37.5 75.0 18.0 117
A. Hjálma 22, eigandi Guðjón Ólafsson, Syðstu-Mörk, er
heimaalin, f. Kollur 4, m. Fjóla 1. Hjálma er hvít, kollótt,
gul á Iiaus og fótum og dálítið gul á lagðinn, með nokkuð
grófa ull, góða hrjóstkassabyggingu, sterkt bak, holdgóö
læri, mjög sterka fætur og rétta fótstöðu, ekki frjósöm,
en vel mjólkurlagin. Svnirnir eru allir góðir I. verðlauna
hrútar og tveir ágætir, dæturnar kostamiklar, en þó
nokkuð grófbyggðar.
Hjálma 22 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
f9>rr
B. Björk 24, eigandi Karl Sigurjónsson, Efstu-Grund, er
heimaalin, f. Litli á Læk, Árn., m. Grána. Björk er livít,
30