Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 166
472
BÚNAÐAI! KIT
Tafla 35. Afkvæmi hrúta í Hrunamannahreppi
1 2 3 4
A. Faftir: Sómi 75, 7 v 98.0 110.0 25.0 129
Synir: 2 hrútar, 2-4 v., I. v 120.0 112.0 26.0 136
2 hrútl., 1 tvíl 47.5 84.5 20.0 121
Dætur: 10 ær, 2-6 v., 5 tvíl., 2 geldar .. 70.5 96.0 20.7 127
3 gimhrarl., 6 tvíl 38.6 78.2 18.4 116
B. Faftir: Fjalur 108, 3 v 95.0 106.0 26.0 132
Synir: Goði, 2 v., I. v 108.0 108.0 25.0 132
Bjartur, 1 v, I. v 90.0 100.0 23.0 129
6 lirútl., 4 tvíl 43.3 82.2 18.6 121
Dætur: 1 ær, 2 v., einl 63.0 97.7 20.0 132
9 ær, 1 v., geldar 59.7 92.2 20.3 126
6 gimbrarl., tvíl 38.8 79.3 18.0 119
A. Sómi 75, eigandi Magnús Gunnlaugsson, Miðfelli, er
frá Hrafnkelsstöðuni, f. Dvergur 12, Miðfelli, er lilaut
I. verðlaun fyrir afkvæmi 1957 og 1959, sjá 73. árg., hls.
368, m. Breiðleit 10, Hrafnkelsstöðum, er lilaut I. verð-
laun fyrir afkæmi 1957 og 1959, sjá 73. árg., bls. 371.
Afkvæmin eru livít, liyrnd, sum lieldur of gul í ull, ærnar
jafnvaxnar, holdgóðar, með víðan brjóstkassa, góða fætur,
sterkt svipinót, flestar líklegar lirútsmæður, gimbrarnar
allar þokkaleg ærefni, sumar þó frekar þroskalitlar. Full-
orðnu synirnir eru ágætir I. verðlauna lirútar og lirút-
lömbin allgóð hrútsefni. Sum afkvæmin eru í háfættara
lagi.
Sómi 75 lilaut II. vcrólaiui fyrir afkvœmi.
B. Fjalar 108, eigandi Hermann Sigurðsson, Langholts-
koti, er heimaalinn, f. Gyllir 67, Stóra-Árinóti, m. Gemsa.
Afkvæmin eru livít, liyrnd, nema eitt hníflótt, flest gul á
haus og fótum, með sæmilega hvíta ull, ærnar þokkalegar
kindur, tæplega nógu holdfastar í lærum, gimbrarnar
líkleg ærefni, lirútarnir góðir I. verðlauna lirútar, hrút-
lömbin allgóð lirútsefni.
Fjalar 108 hlaut III. verSlaun fyrir afkvœmi.