Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 133
AFKVÆMASÝNINGAH Á SAUÐFÉ
439
Snúra 950 er heimaalin, f. Þistill, m. Snúra. Afkvæmin
eru hvít, liyrnd, nema önnnr ærin hníflótt, flest gul á
liaus og fótum og hærð í ull, með góða frambyggingu og
sterkt, breitt og lioldgróið bak, en misjöfn mala- og læra-
hold, þó góð á flestum, fætur og fótstaða góð. Snúra er
ekki frjósöm, en ágætlega mjólkurlagin.
Snúra 950 hlaut II. verðlaun fyrir afkvœmi.
Fljótsdalshre ppur
Þar voru sýndir 4 afkvæmaliópar, 3 með hrútum og einn
með á, sjá töflu 14 og 15.
Tafla 14. Afkvæmi hrúta í Fljótsdalshreppi
i 2 3 4
A. Faðir: Blakkur 73, 7 v . 113.0 115.0 25.0 137
Synir: 2 hrútar, 3 v, I. v . 104.5 112.5 25.0 137
1 lirútur, 1 v., I. v 81.0 107.0 25.0 134
2 lirútl., 1 tvíl 47.8 89.5 22.0 130
Dætur: 3 ær, 2-5 v., 1 tvíl 61.2 93.7 19.7 130
8 ær, 1 v., geldar 63.6 96.7 22.6 128
7 gimbrarl., tvíl 36.0 76.3 17.3 117
/3. Fuðir: Köggull 95, 5 v 98.0 110.0 24.0 132
Synir: 2 lirútar, 2-3 v, I. v 97.5 112.5 25.0 134
2 hrútl., 1 tvíl. 46.0 83.0 20.5 120
Dætur: 4 ær, 2-3 v., 1 tvíl., 1 geld. ... 72.2 98.8 23.0 129
7 ær, 1 v., 1 mylk 63.7 96.0 22.7 130
8 gimbrarl., 3 tvíl 39.5 80.5 19.6 120
C. Faðir: Ljómi, 5 v . 108.0 115.0 28.0 128
Synir: 2 hrútar, 2-3 v, I. v . 105.0 118.0 27.5 126
1 lirútur, 1 v, I, v 90.0 110.0 25.0 129
3 lirútl., einl 48.0 85.0 20.3 119
Dœtur: 7 ær, 2-3 v., 2 tvíl., 1 lét 67.5 98.0 22.1 126
5 ær, 1 v., geldar 66.8 99.2 23.5 127
7 gimhrarl., 2 tvíl 43.5 81.0 19.7 117
A. Blakkur 73, eigandi Tilraunabúið Skriðnklaustri, er
ættaður frá Arnórsstöðum á Jökuldal. Afkvæmin eru
liyrnd, nema eitt hníflótt, flest hvít, sum svört eins og
faðirinn og tvö mórauð, þau hvítu gul í skæklum og sum