Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 164
470
BUNAÐAIIIUT
liyrnd, gul á liaus op fótum, með sæmilega hvíta og kosta-
góða ull, smágerð, jafnvaxin og lioldgóð, í bezta lagi
frjósöm og afurðamikil. Synirnir eru allir vel gerðir
I. verðlauna lirútar, einn ágætur, gimbrarlömbin líkleg
ærefni, þó full smágerð.
Björk 24 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
Austur-Ey jaf jallahreppur
Þar voru sýndir tveir lirútar og ein ær með afkvæmum,
sjá töflu 33 og 34.
Tafla 33. Afkvæmi hrúta í Austur-Eyjafjallahreppi
1 2 3 4
A. Faiiir: Freyr 90, 5 v . 108.0 110.0 26.0 133
Synir: 2 hrúlar, 1 v, I. v 91.0 99.5 24.0 140
2 hrútl., tvíl 47.0 83.5 18.2 121
Dœtur: 8 ær, 2-4 v., tvíl 61.8 95.6 20.9 127
2 ær, 1 v., niylkar 57.5 94.5 20.5 128
8 gimbrarl., 4 tvíl 42.8 82.1 18.6 119
B. FaSir: Gimsteinn 94, 5 v . 104.0 112.0 25.0 133
Synir: 2 hrútar, 2-3 v., I. v 91.5 108.0 25.5 126
3 hrútl., 3 tvíl 47.7 86.3 18.8 118
Dætur: 8 ær, 2-4 v., 3 tvíl., 1 geld ... 61.1 96.0 20.4 126
2 ær, 1 v., mylkar 50.0 89.5 19.5 125
6 gimbrarl., 4 tvíl 42.5 84.0 18.2 119
A. Freyr 90, eigandi Sýslubúið Skógum, er frá Hvassafelli,
f. Þór 77, m. Dísa 28, er hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi
1961, sjá 76. árg., bls. 261. 1 grein um hrútasýningar 1963
hefur misritazt föðurnafn Freys, þar talinn sonur Sóma
38. Afkvæmin eru hvít og liyrnd, nema tvö grá og eitt
kollótt, þau hvítu fölgul á liaus og fótum, með livíta og
góða ull. Ærnar eru jafnvaxnar, með víðan brjóstkassa,
breitt, vel vöðvað bak og allgóð læri, ágætlega frjósamar
og afurðamiklar, gimbrarlömbin ágætlega gerð og þroska-
mikil, annað hrútlambið ágætt hrútsefni, hitt nokkuð
grófbyggt. Veturgömlu synirnir vænir I. verðlauna hrúl-
ar, en nokkuð grófbyggðir.