Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 185
NAUTGRIPASYNINGAIt
491
N151. Ási, f. 30. nóv. 1960 hjá Jóni Sigurjónssyni og Sigurjóni
Jónssyni, Ási, Leirár- og Melasveit. Eig.: Búfjárrœktarstöðin
Blönduósi. F. Víkingur V31. M. Skrauta 9. Mf. Hruni. Mm.
Bleik (9), Melum.
N152. Brandur, f. 9. jan. 1961 á Búfjárræktarstöð'inni Lundi, Akur-
eyri. Eig.: Jón Kristjánsson, Fremsta-Felli, Ljósavatnshreppi.
F. Fylkir N88. M. Branda 50. Mf. Ægir N63. Mm. Laufa 49,
Staðarlióli, Öngulsstaðahreppi. Lýsing: Br.; lmífl.; félegur
liaus; fremur þykk húð; góð yfirlína; ágætar útlögur; góð
holdýpt; malir jafnar, eilítið liallandi; spenar góðir, aftar-
lega settir. II. verðlaun.
N153. Múli, f. 27. jan. 1961 hjá Ellert Jóhannssyni og Sigurði Ell-
ertssyni, Holtsmúla, Staðarhreppi. Eig.: Búfjárræktarstöðin
Blönduósi. F. Hvanni N105. M. Branda 39. Mf. Brandur N35.
Mm. Ása 13. Lýsing: R.; lcoll.; þróttl. liaus; þunn og mjúk
húð; sterkleg yfirlína; sæmilegar útlögur; fremur bolgrunn-
ur; beinar, flatar malir; fremur góð fótstaða; stórir spenar,
vel settir; gott júgurstæði; fremur langur, sterklega vaxinn
gripur. II. verðlaun.
N154. Laufi, f. 1. apríl 1961 hjá Ingimundi Þórðarsyni, Skálatanga,
I. -Akraneshreppi. Eig.: Nf. Þverárhrepps. F. Melkollur V27.
M. Hyrna 5. Mf. Jakob. Mm. Dúfa frá Svarfhóli. Lýsing:
Ljósr.; stórhnífl.; félegur haus; þjál húð; nokkuð góð yfir-
lína, ágætar útlögur og holdýpt; malir eilítið afturdregnar og
liallandi; spenar smáir, reglulega settir; ágætt júgurstæði.
II. verðlaun.
N155. Nökkvi, f. 23. apríl 1961 á félagshúinu í Rauðuvík, Árskógs-
lireppi. Eig.: Nf. Hálshrepps. F. Fylkir N88. M. Búkolla 9.
Mf. Loftfari N6. Mm. Búkolla 23, L.-IIámundarstöðum. Lýs-
ing: Dumbr.; koll.; fremur fríður haus; góð húð og yfirlína;
ágætar útlögur og holdýpt; malir hallandi, eilítið afturdregn-
ar; fótstaða ágæt; ágætir spenar, reglulega settir; gott júgur-
stæði; jafnvaxiiin, hlutfallagóður. II. verðlaun.
N156. Kollur, f. 8. maí 1961 á Skólabúinu á Hvanneyri, Andakíls-
hreppi. Eig.: Nf. Y.-Torfustaðahrepps. F. Svartur V21. M.
Sóley 355. Mf. Freyr S.N.B. Mm. Eygló 114. Lýsing: Sv..-hupp,-
leist; koll.; félegur liaus; góð liúð og yfirlína; góðar útlögur;
bolgrunnur; malir þaklaga, lítið eitt liallandi; góð fótstaða;
spenar reglulega settir, fremur stórir framspenar, smóir aftur-
8penar; gott júgurstæði; fremur langur. II. verðlaun.
N157. SkíSi, f. 14 maí 1961 lijá Ester Jósavinsdóttur, Másstöðum,
Svarfaðardal. Eig.: S.N.E. F. Fylkir N88. M. Ljómalind 11.
Mf. Dúx N23. Mm. Kinna 10. Lýsing: Sv. m. leista á aftur-