Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 98
404
BÚNAÖAKRIT
frá Hróarsstöð'imi og Yzta-Felli. Tittur 11 og Smári, Stein-
kirkju, eru livor um sig skráðir feður að tveimur I. verð-
launa lirútum. Jafnbeztir í aldursflokkum voru Bjartur
og Þorri, Vatnsleysu; Kubbur, Steinkirkju; Depill og
Bliki, Kambsstöðum og Kollur, Hróarsstöðum. Svanur
á Steinkirkju bafði beztu lærin.
Ljósavatnshreppur. Þar voru sýndir 76 lirútar, 51 full-
orðinn, og vógu þeir 91,2 kg, og 25 veturgamlir, er vógu
73,0 kg til jafnaðar. Vænleiki fullorðnu lirútanna var
svipaður og jafnaldra þeirra 1961, en þeir veturgömlu
voru nú til muna vænni, og röðun lirútanna betri. Fyrstu
verðlaun lilutu 39 lirútar eða 51,3% sýndra hrúta. Margir
þeirra voru ættaðir frá Þóroddsstað. Mörður 29 var skráð-
ur faðir að fjórum I. verðlauna brútum. Jafnbezlir voru í
aldursflokkuin Búi og Dropi, Björgum og Mörður, Yzta-
Felli af eldri lirútum kollóttum, og Torfi, Ártúni, Ljómi
og Bjartur, Hriflu af hyrndum; Lokkur, Þóroddsstað og
Ófeigur, Hlíð voru bezlu tvævetru hrútarnir, og Bárður
á Björgum bezti veturgamli brúturinn.
Uárðdadalireppur. Þar voru sýndir 85 lirútar, 61 full-
orðinn, og vógu þeir 99,4 kg og 24 veturgamlir, sem vógu
80,1 kg til jafnaðar. Þeir fullorðnu voru lieldur léttari
en jafnaldrar þeirra 1961, en þeir veturgömlu til muna
|iyngri, og röðun hrútanna var nú betri. Fyrstu verðlaun
blutu 42 eða 49,4% sýndra brúta. Nokkrir þeirra voru ætt-
aðir frá Bjarnastöðum. Magni 22 átti tvo I. verðlauna
syni. Jafnbeztir af eldri brútum voru Búi, Sigurðarstöð-
um, Þróttur og Kóngur, Lundarbrekku, af tvævetlingum
Bjarmi, Lundarbrekku og Grettir, Hlíðskógum, sem er
metfé, Spakur, Störuvöllum, Bjartur, Bjarnarstöðum og
Prúður, Halldórsstöðum voru beztir af þeim veturgömlu.
Hrútarnir voru jafnari austan fljóts, en misjafnari veslan.
Þar er ýmiss konar blendingsræklun.
Skútustaðahreppur. Sýningin var framúrskarandi vel
sótt. Margir brútarnir eru stórglæsilegir einstaklingar,
vænir og vel gerðir. Hjá öðrum má lielzt að finna, að þeir