Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 160
466
BÚNAÐARRIT
Tafla 29. Afkvœmi Flekku Katrínar Þórarinsdóttur, E.-Hrauni
1 2 3 4
MóSir. Flekka 01, 5 v 53.0 95.0 19.0 128
Synir: 2 hrútar, 2 v, I. v 89.5 106.5 24.0 135
2 hrútar, 1 v., I. v 75.0 100.5 23.0 134
Dóttir: 1 gimbrarl 41.0 83.0 19.0 123
Flekka 01 er lieimaalin, m. Holnsvört, mm. Spaka. Hún er
svartflekkótt og kollótt, jafnvaxin og lioldgróin, ágæt-
lega frjósöm og mjólkurlagin. Tveir lirútarnir eru ágæt-
lega gerSir, liinir slakari, gimbrarlambið álitlegt ærefni.
Öll afkvæmin eru undan Prins Sf. Kirkjubæjarhrepps.
Flekka 01 hlaut II. verSlaun jyrir afkvœmi.
Rangárvallasýsla
Þar voru sýndir 12 afkvæmahópar, 4 með hrútum og 8
með ám.
Fl jótshlí&arh reppur
Þar voru sýndir 2 hrútar og 5 ær meö afkvæmum, sjá
töflu 30 og 31.
Tafla 30. Afkvæmi hrúta í Fljótshlíðarhreppi
1 2 3 4
A. FaSir: Eyri 36, 8 v 88.0 103.0 21.0 136
Synir: 2 lirútar, 2-3 v, I. v . 101.0 108.5 26.0 136
3 hrútl., 1 tvíl 46.0 82.0 18.7 122
Dætur: 10 ær, 4-5 v., 9 tvíl 63.9 94.0 19.6 13?
9 gimbrarl., 2 tvíl 41.4 81.2 18.8 121
B. FaSir: Vellur 39, 7 v 91.0 106.0 26.0 136
Synir: 2 brútar, 1 v., I. og III. v. ... 74.5 99.5 23.0 141
6 hrútl., 3 tvíl 41.0 80.8 18.8 126
Dætur: 3 ær, 2 v., einl 54.0 94.0 20.3 131
7 ær, 1 v., 1 mylk 54.4 93.4 21.3 133
A. Eyri 36 var sýndur með afkvæmum 1963, sjá 77. árg.,
bls. 406. Afkvæmin eru livít, liyrnd, með vel hvíta, en
nokkuð grófa ull, jafnvaxin, lioldgóð, með hreinu og