Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 257
NAUTGRIPASÝNINGAR 563
var lokið, þar sem blóðkreppusótt gekk um sveitina, þeg-
ar sýningin átti að fara fram í byrjun mánaðarins.
Tala sýndra kúa var 809. Hlutu 167 I. verðlaun eða
20.6%, 252 II. verðlaun eða 31.2%, 221 III. verðlaun eða
27.3% og 169 engin eða 20.9%. Er útkoman mun betri
cn á næstu sýningu áður, og liefur I. verðlauna kúnum
fjölgað.
Sýnd voru alls 23 naut á svæðinu. Hlutu 2 þeirra I.
verðlaun, 18 II. verðlaun og 3 engin.
Verður nú getið að nokkru sýninganna í bverju félagi.
Nf. Hálshrepps. Mikil framför er í félaginu, og liefur
verið starfað vel að ræktunarmálunum. Lagt er kapp á
að vanda sem bezt til nautavals, og hefur árangurinn
orðið eftir því, og eru nú í félaginu margar mjög álitleg-
ar kýr. Að þessu sinni voru sýndar 106 kýr, og lilutu 13
þeirra I. verðlaun. Var aftur efnt til afkvæmasýningar á
Randa N52, syni Sjóla N19 og Gránu 24, Bringu í önguls-
staöahreppi, en hann var fyrst sýndur með afkvæmum
1960 og hlaut þá I. verðlauna viðurkenningu, sjá Búnað-
arrit 1961, bls. 415. I þetta sinn voru sýndar 42 dætur
Randa N52, og hlutu 8 þeirra I. verðlaun, 13 II., 13 III.
og 8 engin. Þessar hálfsystur era fínbyggðar kýr og
mjólkurlegar með ágæta bolbyggingu, en hallandi malir.
Flestar hafa stór, en síð júgur með fremur illa þroskuð
framjúgur. Nokkuð ber á fremur stórum og grófum
spenum. Flestar era góðar í mjöltun. Fyrir byggingu
lilutu þær 75.5 stig að meðaltali. Dætur Randa liafa auk-
ið lil muna afurðasemi kúnna í Ilálshreppi, og eru sum-
ar dætur lians með nytliæstu kúm félagsins. En það þarf
að bæta malabyggingu og júgurlag, og ætti að nota naut,
sem bætir þessa byggingargalla, án þess að rýra afurða-
semi kúnna. Þrjú ung naut voru sýnd. Voru tvö þeirra
félagsnaut, Nökkvi N155 og Glæðir N173, og hlutu bæði
II. verðlaun.
Bf. Ljósvelninga. í þessu félagi bafa lengi verið til
margar álitlegar kýr, en flokkun kúnna í verðlaun á