Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 128
434
BÚNAÐARRIT
m. 0.74. Afkvæmin eru hvít, liyrnd, gulskotin í skæklum,
með hvíta og góða ull, hraustleg og sterkbyggð, en þunn
í lærum, fætur og fótstaða góð. Ekkja er ágætlega frjósöm
og sæmilega mjólkurlagin.
Ekkja 7.10 hlaut III. verðlaun fyrir afkvœmi.
SvalbarSshreppur
Þar voru sýndir 8 afkvæmahópar, 2 með lirútum og 6
með ám, sjá töflu 10 og 11.
Tafla 10. Afkvæmi hrúta í Sf. Þistli
1 2 3 4
A. Faöir: Sjóli 115, 4 v 108.0 115.0 26.0 127
Synir: Ós, 2 v., I. v 104.0 112.0 26.0 131
3 hrútar, 1 v., I. v 84.3 106.7 24.7 125
5 lirútl., 4 f. tvíl., 3 g. tvíl 48.0 86.0 20.2 112
Dælur: 8 ær, 2-3 v., 5 f. tvíl., 3 g. tvíl. 72.1 101.1 22.6 121
5 ær, 1 v., 1 mylk 69.8 99.6 23.6 123
7 gimbrarl., 4 tvíl 46.1 86.1 20.1 113
B. FaSir: Boli 120, 4 v 109.0 115.0 26.0 129
Synir: Prúð'ur, 2 v., I. v 114.0 120.0 25.0 129
Máni, 1 v., I. v 80.0 108.0 23.0 124
3 hrútl., 2 tvíl 44.3 85.0 19.5 110
Dætur: 2 ær, 2-3 v., tvíl 70.5 101.5 21.2 122
9 ær, 1 v., 1 mylk 64.1 99.6 22.7 123
7 gimbrarl., 3 tvíl 40,6 83.7 19.9 113
A. Sjóli 115, eigandi Grímur Guðbjörnsson, Syðra-Álandi,
er heimaalinn, f. Gyllir 104, er hlaut I. verðlaun fyrir
afkvæmi 1963, sjá 77. árg. Búnaðarrits, bls. 421, m. Dúfa
36. Sjóli er frábær hohlakind, en voltar fyrir sveigju í
baki. Afkvæmin eru livít, livrnd, flest ígul, einstaka eir-
rauð á haus og fótum, með hvíta þó einstaka gulskotna,
en að öðru levti góða ull. Þau liafa fagurt höfuð, ágæta
fætur og fótstöðu, hörkuleg og kvik. Vaxtarlag og liolda-
far er fráhært. Fullorðnu synirnir eru allir ágætir I. verð-
launa lirútar og stóðu í efstu sætuin á viðkomandi lireppa-
sýningum á þessu hausti. Fjögur hrútlömbin eru rakin