Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 197
NAUTGRIl*ASYNINGAIt
503
mæðra þeirra á sama aldri, oj; er sá samanhurður
liagstæður dætrunum í 7 tilfellum. Höfðu mæðurnar
komizl í J 3.9 kg liæsta dagsnyt, en dæturnar í 16.4
kg. Afurðir samtals eftir I. mjaltaskeið voru að meðaltali
11 já mæðrunum 1650 kg mjólkur, en dætrunum 2086 kg
og meðalfita mæðra var 3.76%, en dætra 3.97%. Er
meðaltals mismunurinn í öllum tilfellum dætrunum í vil.
Eins og að framan er getið, voru Sokkadætur í af-
kvæmaraimsókn, þegar (>ær voru skoðaðar, og mjög fáar
dætur lians hornar úti í héraðinu. Þótti sjálfsagt að híða
niðurstöðu afkvæmarannsóknarinnar, þar til úrskurður
yrði felldur uiii kynbótagildi Sokka. Þó má skýra frá
því, að flestar Sokkadætur eru mjólkurlagnar og taka
mæðrum sínurn fram í flestum tilfellum, og eru þær þó
algerlega óvaldar.
Sokki N146 hélt því II. verðlauna viðurkenningunni og
hlaut hiðdóm varðandi I. verðlaun, en hlaut þá viður-
kenningu í desember 1964.
Koljinnur N129 í eigu Nd. Bf. Reykdælahrepps, sonur
Skjaldar N66 og Kráku 77 á Grænavatni í Skútustaða-
lirepjii. Sýndar voru 14 du;tur Kolfinns, sem báru á ár-
unum 1962 og 1963. Af þeini voru 3 rauðar, 4 svartar, 4
bröndóttar, tvær kolótlar og ein brandskjöldótt. Tólf voru
kollóttar og tvær smáhníflóttar. Þessar syslur eru fremur
álitlegar kýr. Þær eru holgrunnar mcð lítið þroskuð júg-
ur, góða sjiena og vel sctta og ágætar í mjöltum. Fyrir
hyggingu lilutu þær 74.0 slig að meðaltali. Brjóstummál
var 165 cm.
Þegar sýningin var haldin, voru dætur Kolfinns það
ungar, að engin fullmjólka kýr var skráð undan lionum.
Níu þeirra liöfðu lokið 1. kálfs mjaltaskeiðinu og mjólk-
að að meðaltali 2610 kg með 4.12% feiti eða 10753 fe.
Höfðu 13 þeirra (ein af sýndum var ekki á skýrslu) koin-
izt í 12.8 kg dagsnyt að jafnaði eftir fyrsta burð, og vitað
var um 10 dætur Kolfinns, er höfðu komizt í 15.7 kg með-
aldagsnyt eftir annan burð. Kolfinnsdætur virðast ná lil-