Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 100
406
BUNAÐARRIT
meðaltali. Röðun lirútanna var mun betri nú. Fyrstu verð-
laun hlutu 33 eða 52,4% sýndra hrúta. Beztir voru tahlir
af eldri hrútum Spakur, Klömbrum, Fífill, Klambraseli,
Kúði, Fagraneskoti, Blakkur, Sýrnesi, Kútur, Hellulandi
og Týr, Grenjaðarstað, af tvævetlingum Grettir, Brúna-
lilíð, Þokki, Hafralæk, Þeli, Hrauni og Sigur í Múla, af
veturgömlum Þróttur og Fífill, Presthvammi, Glámur,
Hjarðarbóli og Hnokki á Hafralæk. Hellir 36 átti þrjá
I. verðlauna syni á sýningunni, Sóti 20 tvo og Valur í
Prestlivammi tvo. Margir I. verðlauna hrútarnir voru ætt-
aðir úr Mývatnssveit.
Reykjahreppur. Þar var sýndur 21 hrútur, 13 fullorðn-
ir, er vógu 105,1 kg og 8 veturgamlir, sem vógu 87,1 kg til
jafnaðar. Vænleiki hrútanna var meiri en jafnaldra þeirra
1961, þeir veturgömlu voru nú 15,1 kg þyngri að meðal-
tali og röðun hrxitanna var betri. Fyrstu verðlaun lilutu
14 eða 66,7% sýndra hrúta. Beztir voru taldir af eldri
hrútum Freyr, Reykjarlióli, Ófeigur, Grundum og Glói,
Laxamýri, Prúður, Laufahlíð var beztur af tvævetrum
hrútum. Enginn hrútur hlaut III. verðlaun. Þrír I. verð-
launa hrútar voru ættaðir frá Laufalilíð og tveir frá Jóni
Bjartmar, Reykjalilíð.
Húsavík. Þar voru sýndir 17 lirútar, 9 fullorðnir, er
vógu 99,0 kg og 8 veturgamlir, sem vógu 78,4 kg að með-
altali. Fyrstu verðlaun hlutu 8 eða 47,1% sýndra lirúta.
Beztur af eldri hrútum var Bjartur á Bakka og beztur
af tvævetrum hrútum Kóngur á Bakka. Dofri Páls Jóns-
sonar frá Grænavatni var beztur af veturgömlum hrútum.
Tjörneshreppur. Þar voru sýndir 30 lirútar, 20 fullorðn-
ir, er vógu 97,4 kg og 10 veturgamlir, sem vógu 80,1 kg
til jafnaðar. Þeir fullorðnu voru aðeins léttari en jafn-
aldrar þeirra 1961, en þeir veturgömlu til muna þyngri,
þó varð röðun hrútanna heldur lakari nú. Fyrstu verð-
laun hlutu 13 eða 43,3% sýndra lirúta. Jafnbeztir af eldri
hrútum voru Kubbur og Austri, Sandhólum, Smári, Ytri-
Tungu var beztur af tvævetrum Iirútum og Ketill, Hóli