Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 150
456 BÚNAÐARR IT
1 2 3 4
Synir: 2 lirútar, 1 v., I. v 90.5 109.5 26.5 130
3 lirútl., 2 tvíl 41.0 84.3 19.8 116
Dætur: 10 ær, 1 v., 9 mylkar 50.0 91.3 20.4 124
6 gimbrarl., 4 tvíl 35.3 81.8 20.2 118
/. FaSir: Grásteinn 142, 3 v 111.0 115.0 27.0 132
Synir: 3 hrútar, 2 v., I. v 104.0 114.3 26.3 135
6 hrútar, 1 v., I. v 83.7 106.5 24.5 134
4 lirútl., einl 48.2 87.5 20.0 118
Dætur: 4 ær, 2 v., einl 66,8 102.5 22.2 127
11 ær, 1 v., 7 mylkar 59.3 100.4 21.9 126
8 gimbrarl., 3 tvíl 41.5 85.8 19.4 120
J. FaSir: GlaSur 119, 5 v 112.0 114.0 25.0 130
Synir: 2 hrútar, 2-3 v., I. v 97.0 111.0 26.0 133
Gulur, 1 v., I.v 82.0 103.0 24.0 133
2 hrútl., 1 tvíl 45.5 85.0 20.5 116
Dætur: 7 ær, 24 v., 2 tvíl., 1 gelil .... 64.6 99.1 21.3 123
5 ær, 1 v., geldar 57.0 97.6 22.7 122
8 gimbrarl., 1 tvíl 40.1 85.1 20.0 115
A. Djarji 109 var sýndur með afkvæmum 1963, sjá 77.
árg., bls. 436. Afkvæmin eru sum með gular liærur í ull,
en sterka fætur og góða fótstöðu, gimbrarlömbin ærefni,
lirútlömbin hrútsefni. Kaggi er ágætur 1. verðlauna hrút-
ur, Leggur geðugur og Einir þroskamikil kind.
Djarji 109 hlaut öSru sinni I. verSlaun jyrir afkvæmi.
B. VíSir 143, eigandi Sf. Mýralirepps, er frá Reyðará, f.
Kraki 51, er að framan getur, m. Björk 788. Yíðir er
bvítur, liyrndur, ágætlega gerður og ræktaður einstakling-
ur. Afkvæmin eru livít, byrnd, nema tvö grá, sum gul-
skotin í skæklum og bærð í ull, önnur með alhvíta og góða
ull, með góða fætur og fótstöðu. Ærnar eru myndarlegar
og jafnvaxnar, virðast mjólkurlagnar, hrútlömbin lirúts-
efni og gimbrarlömbin flest ágæt ærefni, en Trausti lield-
ur þroskalítill. Kynfesta er yfirleitt góð.
VíSir 143 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
C. Draupnir 140, eigandi Guðmundur Bjarnason, Holta-
hólum, er frá Revðará, f. Kraki 51, m. Gunnbildur 586.