Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 143
AFICVÆMASYNINGAR A SAUÐFli
449
samar og mjólkurlagnar. III. verðlauna syninum var
sleppt á einmánuði, er lxann því þroskalaus, en vel gerður.
Kynfesta er góð. Baldur lilaut I. heiðursverðlaun á hér-
aðssýningu og dæmdist þar vera ullarbezti llrútur sýning-
arinnar, með mikla og góða ull.
Baldur 48 lilaut II. ver&laun fyrir afkvœmi.
E. Fífill 60, eigandi Steindór Guðmundsson, Hvammi, er
heimaalinn, f. Dalur 27, því samfeðra Baldri og Kraka,
m. Sigð 29, er hlaut II. verðlaun fyrir afkvæini 1961,
sjá 76. árg., bls. 245. Fífill er rígvænn, vel gerður og rækt-
arlegur hrútur. Afkvæmin eru livít, liyrnd, nema þrjú
svört, með mikla og yfirleitt livíta og góða ull, sterka fæt-
ur og góða fótsöðu, jafnvaxin, vel gerð og ræktarleg,
ágætlega lioldfyllt á baki og í lærum og frábærlega á
mölum. Gimbrarlömbin eru álitleg ærefni og eitt hrút-
lambið gott lirútsefni, kynfesta mikil. Ærnar virðast
mjólkurlagnar. Enginn lirútur hefur verið valinn til lífs
undan Fífli, veturgömlu synirnir eru síðheimtungar.
Fífill var í haust 5. í röð heiðursverðlauna hrúta á liéraðs-
sýningu í Hornafirði.
Fífill 60 hlaut II. ver&laun fyrir afkvœmi.
Tafla 19. Afkvæmi áa í Bæjarhreppi
1 2 3 4
A. Móiiir: Uiiióa 339, 10 v. ... 58.0 95.0 20.0 122
Synir: 2 hrútar, 2-5 v., I. v. ... 93.5 110.0 25.0 130
Dætur: Bjallu, 3 v., einl 58.0 95.0 20.0 126
165, 1 v., gold 66.0 98.0 22.0 125
1 gimhrarl., einl 41.0 84.0 20.0 110
11. MóSir: Geit 397, 9 v 54.0 87.0 18.0 119
Sonur: Draupnir, 3 v., I. v. ... 96.0 110.0 25.0 ?
Dætur: 2 ær, 2-3 v., tvíl 63.0 98.0 19.5 126
2 gimbrarl., tvíl 35.0 80.0 18.8 109
A. Brú&a 339 var sýnd með afkvæmum 1963, sjá 77. árg.,
bls.429. Brúða lieldur sér ágætlega enn. Baldu r er frá-
bær einstaklingur og 2 vetra sonurinn geðug kind, gintbr-