Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 137
AFIvVÆM VSYNINGAR A SAUÐFE
443
Afkvæmin eru hvít, sum gulskotin í skæklum og einstaka
í ull, flest liymd, sum kollótt, sem eru út af kollóttum ám
komin. A3 öðru leyti á lýsing föðurins við öll afkvæmin,
kynfesta er mikil. Fullorðnu synirnir eru ágætir I. verð-
launa hrútar, á liéraðssýningu á Egilsstöðum hlaut Jökull
og tveir synir hans I. verðlaun A, annar lamblirúturinn
ágætlega gerður, en hausljótur og gulur. Dilkar í Breið-
dal voru með léttara móti á þessu Iiausti, og Jökull var
notaður á mjög misjafnar og sundurleitar ær. Dæturnar
virðast mjólkurlagnar.
Jökull 66 hlaut II. ver&laun fyrir afkvæmi.
Tafla 1”. Afkvæmi áa Sigurðar Lárussonar, Gilsá
1 2 3 4
A. MóSir: Þrifleg 88, 12 v 60.5 101.0 20.0 130
Synir: 2 lirútar, 4-5 v., I. v 115.0 114.5 27.0 132
1 lirútl., cinl 39.5 83.0 20.0 117
Dætur: 3 ær, 2-7 v., tvíl 58.0 97.3 20.3 129
1 ær, 1 v., mylk 52.0 93.0 20.5 126
B. MóSir: Gemsa 110, 11 v 57.5 93.0 19.5 134
Synir: 2 hrútar, 2-3 v., I. v 107.0 116.5 26.0 136
Dætur: 1 ær, 6 v., tvíl 52.0 92.0 20.5 128
1 ær, 1 v., mylk 53.0 96.0 22.0 130
2 giinhrarl., tvíl 33.0 78.0 19.5 118
C. Móöir: Freyja 10,9 v 71.5 102.0 21.0 131
Sonur: Freyr, 3 v., I. v 102.0 108.0 24.0 129
Dætur: 3 ær, 2-4 v., 2 tvíl., 1 geld 60.5 98.3 20.5 124
2 ær, 1 v., 1 mylk, 1 missti .... 52.5 93.0 20.8 126
1 ghnbrarl., einl 43.5 82.0 21.5 118
D. MóSir: SpyrSa 151, 10 v 65.0 100.0 20.0 130
Sonur: Fengur, 1 v., I. v 82.0 105.0 24.0 135
Dætur: 3 ær, 2-5 v., 2 tvíl., 1 geld .... 63.0 99.7 21.5 132
2 gimbrarl., tvíl 34.8 79.0 18.8 116
E. MóSir: Tinna 77, 8 v. 53.0 94.0 18.5 125
Synir: Surtur, 1 v., I. v 87.5 109.0 25.5 125
2 hrútl., tvíl 37.2 79.5 18.2 112
Dætur: 2 ær, 5-6 v., tvíl 57.5 95.5 19.8 128
F. MóSir: Brún 100, 7 v 65.0 100.0 20.5 122
Synir: Pjakkur, 4 v., I. v 110.0 118.0 28.0 132
1 hrútl., tvfl. 37.5 81.0 19.0 108