Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 144
450
BL'NAÐARRIT
arlambið glæsilegt ærefni. Afkvæmin eru 3 livít og 2 svört.
BrúSa 339 lilaut öðru sinni I. verðlaun jyrir afkvœmi.
B. Geit 397, eigandi Þorsteinn Geirsson, Reyðará, er
heimaalin, f. Þjarkur 31, ff. Pjakkur 31, Holti, Þistilfirði,
m. Kola 91. Geit var liörkuær, en liefur verið vanlieil í
lungum og látið mikið á sjá á liðnu sumri. Draupnir er
góður I. verðlauna hrútur, 2 vetra ærin djásn að gerð og
gimbrarlömbin snotur ærefni. Geit liefur verið frjósöm og
mikil afurðaær, dæturnar frjósamar og ágætar mjólkurær.
Geit 397 hlaut I. verSlaun fyrir afkvœmi.
Hafnarhreppur
Þar var sýndur einn lirútur og ein ær með afkvæmum,
sjá töflu 20 og 21.
Tafla 20. Afkvæmi Nabba 21 Þorvalds í Nýjabæ
1 2 3 4
FaÖir: Nabbi 21 y 7 v 99.0 110.0 26.0 128
Synir: 3 hrútar, 2-4 v., I. v 96.3 108.0 24.7 129
Reynir, 1 v., I. v. 72.0 104.0 25.0 131
2 hrútl., tvíl, 1 gekk einl 45.0 83.0 19.8 120
Dætur: 9 ær, 2-6 v., 7 tvíl. 1 þríl. 5 g. tvíl. 67.0 98.4 21.1 124
6 ær, 1 v., 1 mylk 64.7 98.2 21.8 125
8 gimbrarl., tvíl 37.4 82.5 19.1 117
Nabbi 21 var sýndur með afkvæmum 1963, sjá 77. árg.,
bls. 430. Dæturnar eru vel frjósamar og góðar afurðaær,
rnörg gimbrarlömbin fögur ærefni og hrútlömbin líkleg
lirútsefni. Fullorðnu synirnir miklum kostum húnir,
Glaður 2 vetra hlaut II. verðlaun fyrir þroskamikinn og
samstæðan afkvæmalióp. Má telja það mikinn árangur
hjá Þorvaldi að geta sýnt Nabha ásamt afkvæmum með
ágætum á svo litlu fjárbúi, þar sem mörg afkvæmanna
eru skyldleikaræktuð út af föðurnum.
Nabbi 21 hlaut nú I. ver&laun fyrir afkvæmi.