Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 184
490 BÚNAÐARRIT
N132. Gerpir. Eig.: S.N.E. Sjá Búnaðurrit 1961, Lls. 411. Úr lýsingu
nú: Ágæt yfirlína; mikiú júgurstæði. I. ver&laun.
N133. Skjöldur. Eig.: Búfjárræktarstöðin á Blönduósi. Sjá Búnað-
arrit 1961, bls. 411. Úr lýsingu nú: Smávaxinn. II. verðlaun.
N135. Ásbrandur. Eig.: Búfjárræktarslöðin á Blönduósi. Sjá Bún-
aðarrit 1961, bls. 411. II. verðlann.
N139. Dreyri. Eig.: Nf. Skútustaðahrepps. Sjá Búnaðarrit 1961,
bls. 412. I. verSlaun.
N142. Einir. Eig.: Bf. Aðaldæla. Sjá Búnaðarrit 1961, bls. 412.
II. verðlaun.
N143. Flóki. Eig.: S.N.E. Sjá Búnaðarrit 1961, bls. 413. Úr lýsingu
nú: Ójöfn yfirlína; hryggur eiginn. II. verðlaun.
N144. Dofri. Eig.: S.N.E. Sjá Ðúnaðarrit 1961, bls. 413. II. verðlaun.
N146. Sokki. f. 10. nóv. 1959 hjá Guðlaugi Guðmann, Skarði, Akur-
eyri. Eig.: S.N.E. F. Fylkir N88. M. Ósk 47. Mf. Víga-Skúta
N4. Mm. Ljómalind 17. Lýsing: Dökkbr. sokk.; koll.; fremur
fríður haus; góð, þjál húð; góð yfirlína; útlögur í meðallagi;
boldýpt góð; malir jafnar, lítið eitt bullundi og þaklaga; góð
fótstaða; góðir spcnar; gott júgurstæði. II. verðlaun.
N147. Neisti, f. 12. apríl 1960 lijá Jóni Tryggvasyni, Möðruvöllum,
Saurbæjarhreppi. Eig.: Fclagsbúið Möðruvöllum, Saurltæjar-
hreppi. F. Sjóli N19. M. Skrauta 27. Mf. ókunnur. Mm. ókunn.
Lýsing: Sv. m. leista; hnífl.; freniur fríður haus; góð og þjál
húð; hryggur eilítið siginn; útlögur í meðallagi; bolgrunnur;
malir Iiallandi; sterkleg fótstaða; smáir spenar, fremur aftar-
lega settir; ágætt júgurstæði. II. verðluun.
N148. Sómi, f. 20. apríl 1960 á Búfjárræktarstöðinni Lundi, Akur
eyri. Eig.: Bf. Ljósavatnshrepps. F. Fylkir N88. M. Auð-
humla 51. Mf. Ægir N63. Mm. Ilryggja, Ilvammi (áður í
Grjótgarði). Lýsing: Sv.-leist.-liupp.; koll.; grófur haus; fín
og þjál húð; hryggur nokkuð siginn; ágætar útlögur; góð
boldýpt; malir afturdregnar, hallandi; góð fótstaða; spenar
stórir, fremur þröngt og aftarlega settir; sæmilegt júgurstæði.
II. verðlaun.
N149. Munkur, f. 1. maí 1960 hjá Jóni Stefánssyni, Munkaþverá,
Öngulsstaðahreppi. Eig.: S.N.E. F. Fylkir N88. M. Branda 63.
Mf. Sjóli N19. Mm. Búkolla 50. Lýsing: Svartur; koll.; frein-
ur fríður haus; góð húð; ójöfn yfirlína; góðar útlögur og bol-
dýpt; nokkuð hallandi og þaklaga malir; fremur stórir spen-
ar, vel settir, gott júgurstæði; II. verðlaun.
N150. Kjarni, f. 17. júlí 1960 á Skólabúinu á Hvanneyri. Eig.:
Búfjárræktarstöðin Blönduósi. F. Víkingur V31. M. Rjóð 220.
Mf. Isbjörn. Mm. Perla 116.