Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 124
430
BÚNAÐARRIT
lambið gott lirútsefni. Blökk er sæmilega frjósöm og vel
mjólkurlagin. Kynfesta mikil.
Blökk 19 lilaut II. verðlaun jyrir afkvœmi.
B. Linda 26, er lieimaalin, f. Goði 37, m. Hnota 7. Af-
kvæmin eru livít, liyrnd, með góða, en dálitið gulskotna
ull, vel gerð, stinn og liörkuleg. Bjartur er ágætlega gerð-
ur og stóð með efstu lirútum á sýningu í lireppnum, lirút-
lambið gott hrútsefni. Linda er ágætlega frjósöm og
mjólkurlagin.
Linda 26 lilaut I. vcr&laun fyrir afkvæmi.
Öxarf jar&arhre p pur
Þar voru sýnd einn lirútur og ein ær með afkvæmum,
sjá töflu 6 og 7.
Tafla 6. Afkvæmi Laxdals 169 Björns Benediktssonar,
Sandfellshaga
1 2 3 4
FaSir: Laxdal 169, 4 v . 106.0 113.0 24.0 128
Synir: Sjóli, 2 v, I. v . 100.0 110.0 25.0 132
Hagi, 1 v., I. v. 96.0 108.0 25.0 132
2 hrútl., tvíl 50.0 86.5 21.0 114
Dætur: 7 ær, 2-3 v., 6 tvíl 73.0 100.3 22.2 127
3 ær, 1 v., geldar 72.7 101,3 23.5 130
8 gimbrarlömb, 7 tvíl 44.3 83.6 19.8 114
Laxdal 169 er ættaður frá Laxárdal í Þistilfirði, f. Greifi
86, er hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi 1961, sjá 76. árg.
Búnaðarrits, bls. 230—233, m. Mura 75, er lilaut I. verð-
laun fyrir afkvæmi á þessu liausti. Afkvæmi Laxdals eru
bvít, liyrnd, gulskotin í skæklum og flest lítils Iiáttar
liærð í ull. Ærnar eru stórar, sterkar og virkjamiklar,
með ágæta fætur og fótstöðu. frjósamar og afurðamiklar.
Gimbrarlöinbin flest fögur ærefni, ein gimbrin skyld-
leikaræktuð, undan Laxdal og dóttur lians, var aðeins
undir meðaltals vænleika. Hrútlömhin eru álitleg lirúts-
efni. Kynfesta er mikil og holdsemi góð.