Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 132
438
BÚNAÐARRIT
Nor ður-Múlasýsla
Þar voru sýndir 6 afkvænialiópar, 4 nieð hrútum og 2
með ám.
Jökuldalshreppur
Þar var sýndur einn hrútur með afkvæmum, Kubbur 42
Benedikts Þ. Hjarðar, Hjarðargrund, sjá töflu 12.
Tafla 12. Afkvæmi Kubbs 42, Hjarðargrund
1 2 3 4
FaSir: Kubbur 42, 5 v 89.0 108.0 26.0 135
Synir: 2 hrútar, 1 v., I. og III. v 75.0 99.5 23.0 132
2 hrútl., 1 tvíl 45.0 82.5 19.2 123
Dætur: 3 ær, 2-3 v., einl 55.3 91.0 21.0 132
7 ær, 1 v., geldar 63,7 96.7 23.1 130
8 gimbrarl., 1 tvíl. 42.2 82.1 20.2 120
Kubbur 42 er keyptur frá Egilsstöðum í Vopnafirði.
Afkvæmin eru livít, hyrnd, gul á haus og fótum og sum
hærð í ull, yfirleitt með sterkt, hreitt og lioldgróið bak,
vel gerðar og holdgóðar malir og góð lærahold. Fætur eru
sterkir og fótstaða góð. Gimbrarlömbin eru góð ærefni og
annað lirútlambið nothæft lirútsefni.
Kubbur 42 hlaut II. verölaun fyrir afkvœmi.
T unguhre p pur
Þar var sýnd ein ær með afkvæmum, Snúra 950 Braga
Gunnlaugssonar, Flúðum, sjá töflu 13.
Tafla 13. Afkvæmi Snúru 950, Flúðum
1 2 3 4
Móðir: Snúra 950, 6 v 62.0 93.0 21.0 133
Synir: Butraldi, 1 v., II. v 76.0 101.0 24.0 136
1 hrútl., tvíl 49.0 82.0 20.0 123
Dætur: 2 ær, 2-3 v., 59.0 93.0 20.5 134
1 gimbrarl., tvíl 41.0 82.0 20.0 118