Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 182
488
BÚNAÐARRIT
a 4* 4-3 >o bfl T3 °I3 §1 tí 2 Bröndóttar og brandskjöldóttar Folóttar og Kolskjöldóttar Svartar og svartskjöldóttar (h c3 4 31 'C3 0 ö Hvítar og grönóttar Hyrndar Hníflóttar Kollóttar a 'ö3 o B- I| tO "3 •O tó t: % n a
34. Bf. AiValdæla 53 7 21 29 24 0 10 14 110 169.2
35. Bf. Ófeigur, Reykjahr. • 22 1 0 12 7 0 6 4 32 167.2
Samtals MeiValtal 1259 348 382 769 467 36 408 551 2302 171.4*
Hundrartsliluti 38.6 10.7 11.7 23.6 14.3 1.1 12.5 16.9 70.6 —
!) Brjóstunimál einnar kýr vantar.
laun eða 75,9% og 9 enga viðurkenningu eða 15,5%. Nær
öll þau naut, sem enga viðurkenningu hlutu, voru í einka-
eign.
Litur, önnur einkenni og brjóstmál
Tafla II sýnir, hvernig litur kúnna, önnur einkenni og
brjóstummál var í liverju félagi. Af kúnum voru 38,6%
rauðar og rauðskjöldóttar, 23,6% svartar og svartskjöld-
óttar, 14,3% gráar og gráskjöldótlar, 11,7% kolóttar og
kolskjöldóttar, 10,7% bröndóttar og hrandskjöldóttar og
1,1% hvítar eða grönóttar. Eru hlutföllin milli lita mjög
svipuð og á næstu sýningum á undan, nema að grönóttum
kúm liefur fjölgað eilítið. Stafar það af því, að dætur
félagsnautsins Grana N123, er var í eigu Nf. Vísis í
Staðarhreppi, eru nær allar grönóttar og erfa lit föður
síns.
Af sýndum nautum voru 42,9% rauð og rauðskjöld-
ótt, 24,1% svört og svartskjöldótt, 17,2% bröndótt og