Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 161
AFKVÆMASÝNINCAR Á SAUÐFÉ
467
sterku fjárbragði, mörg nokkuð liáfætt, með fulllangan
liaus. Ærnar eru frjósamar og sæmilega afurðasamar,
fullorðnu synirnir allgóðir I. verðlauna hrútar, hrútlömb-
in sæmileg lirútsefni.
Eyri 36 lilaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
B. Vellur 39, eigandi Guðmundur Guðnason, Fögruhlíð,
er ættaður frá Neðra-Dal. Afkvæmin eru flest kollótt, hvít,
grá, svört og svarthosótt, þau hvítu sæmilega livít, en ull-
in mjög gróf, sterkbyggð, þolsleg, grófbyggð og fremur
væn, yfirleitt með víðan brjóstkassa, breitt bak og sterka
fætur, en mörg liáfætt með grunna lærvöðva. Ærnar eru
sæmilega frjósamar og líklegar afurðaær, veturgömlu
synirnir misjafnir að gæðum, hrútlömbin fremur tæp
hrútsefni.
Vellur 39 hlaut III. ver'Slaun fyrir afkva’mi.
Tafla 81. Afkvæmi áa í Fljótshlíðarhreppi
1 2 3 4
A. Mó'öir Helga 198, 9 v 63.0 93.0 19.0 130
Sonur: Boði, 3 v., I. v. (mál 1 v. 1963) 73.0 99.0 24.0 132
Dætur: 2 ær, 4-5 v., 1 tvíl 69.0 97.0 20.0 132
1 ær, 1 v., inylk 53.0 92.0 19.0 130
1 gimhrark, einl 42.0 81.0 19.0 122
B. MóSir: Lauja 1, 12 v 59.0 98.0 20.0 133
Synir: 5 hrútar, 2-4 v., I. v 95.0 109.8 24.8 135
Dætur: 3 ær, 6-9 v., tvíl 63.0 96.0 20.0 133
2 ær, 1 v., 1 niylk 62.5 99.0 23.5 128
1 gimhrarl 39.0 82.0 20.0 129
C. MóSir: BrúSa 12, 9 v 55.0 92.0 19.0 131
Sonur: Hlíöar, 5 v., I. v 89.0 105.0 25.0 128
Dælur: 2 ær, 3-8 v., tvíl 65.5 96.5 20.5 130
1 ær, 1 v., gelcl 60.0 95.0 22.0 123
1 gimbrarl., tvíl 39.0 80.0 19.0 117
7). MóSir Budda 134, 8 v 61.0 92.0 19.0 131
Synir: 2 lirútar, 3-4., I. v 104.5 112.0 26.5 138
1 hrútl., tvíl 40.0 80.0 19.0 121
Dætur: 2 ær, 2 v., einl 57.0 93.5 20.0 128
1 gimbrark, tvíl 32.0 81.0 19.0 118
E. MóSir: Iiák 40, 9 v 62.0 96.0 20.0 126