Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 125
AFKVÆMASÝNINGAK Á SAUÐFÉ
431
Laxdal 169 hlaut II. verSlaun fyrir afkvæmi.
Tafla 7. Afkvæmi Öskju 26 Halldórs Sigvaldasonar, Gilhaga
1 2 3 4
Móðir: Askja 26, 11 v 66.0 96.0 19.0 133
Synir: Runni 118, 4 v., I. v .... 113.0 119.0 26.0 135
hrútl., einl 50.0 87.0 20.0 121
Dætur: 4 ær, 2-9 v., tvíl 69.2 98.0 20.0 133
Askja 26 var sýnd með afkvæmum 1963, sjá 77. árg. Bún-
aðarrits, bls. 414—415. Hún er sterk o<i liörkuleg ær, með
ágæta fætur og fótstöðu, góða tannsetningu og skoltar
jafnir. 7 (lætur öskju voru allar tvílembdar í vor og eru
ágætar afurðaær, hrútlambið lirútsefni. Askja er afburða
braust ær og beldur sér nijög vel, kynfesta er góð.
Askja 26 hlaut öSru sinni I. verSlaun fyrir afkvœmi.
Prest hólahrep pur
Þar voru sýndir 2 hrútar og 2 ær með afkvæmum, sjá
töflu 8 og 9.
Tafla 8. Afkvæmi hrúta i Sf. Sléttunga
1 2 3 4
A. Faðir: Nói 50, 5 v 114.0 119.0 27.0 129
Synir: Miði, 2 v., II. v 100.0 111.0 25.0 138
Busi, 1 v., I. v 86.0 110.0 24.0 129
2 lirútl., a. f. tvíl., g. 1. u 45.0 86.0 20.5 119
Dætur: 7 ær, 2-3 v., 4 tvíl., 2 geldar .. 63.1 99.7 21.1 124
3 ær, 1 v., geldar 59.0 99.3 22.0 127
8 ginibrarl., 4 tvíl 38.0 84.0 19.9 116
B. Faðir: Dvergur 54, 5 v 80.0 101.0 25.0 120
Synir: 4 hrútar, 2-3 v., I. v 97.8 112.5 26.5 131
2 hrútar, 1 v., I. v 80.0 107.5 24.0 130
4 hrútl., 2 tvíl 43.8 86.2 20.5 114
Dætur: 10 ær, 2-3 v., 9 tvíl 62.9 103.1 21.6 122
1 ær, 1 v., geld 60.0 98.0 22.0 124
7 gimbrarl., tvíl. 39.0 85.6 19.8 111
A. Nói 50, eigandi Árni P. Lund, Miðtúni, er heimaalinn,