Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 188
494
N169.
BÚNAÐARItlT
Húni, f. 29. apríl 1962 hjá Jóhanni Bergvinssyni, Áshól,
Crýtubakkahreppi. Eig.: S.N.E. F. Þeli N86. M. Randalín 12.
Mf. Brandur N44. Min. Dimma 4, Botnastöðum, Bólstaðar-
hlíðarlireppi. Lýsing: R.; stórlmífl.; fremur fríður haus; góð
liúð; góð yfirlína og útlögur; holgrunnur; hreiðar malir, en
hallandi og haklaga; fremur góð fótstaða; spenar ágætir,
fremur aftarlega settir; gott júgurstæði; langur, grannvax-
inn; skapgóður. II. verðlaun.
N170. Ægir, f. 30. apríl 1962 hjá Eiríki Björnssyni, Arnarfelli,
Saurhæjarhreppi. Eig.: Sami. F. Ægir N63. M. Dröfn 22.
Mf. Grani. Mm. Auðhumla 5. Lýsing: Rauður; koll.; haus
hróttlegur; húð hykk, en þjál; góð yfirlína, útlögur og hol-
dýpt; malir liallandi, lítið eilt afturdregnar; góð fótstaða;
spenar ágætir, reglulega settir; ágætt júgurstæði. II. verðl.
N171. Rotii, f. 18. ágúst 1962 hjá Jóni Stefánssyni, Munkahverá,
Öngulsstaðahreppi. Eig.: Nf. Ólafsfjarðar. F. Þeli N86. M.
Branda 63. Mf. Sjóli N19. Mm. Búkolla 50. Lýsing: Rauður;
koll.; fremur friður haus; góð og hjál liúð; góð yfirlína og
útlögur; bolgrunnur; rnalir lítið eilt afturdregnar; fótstaða
góð; spenar góðir, vel settir; gott júgurstæði. II. verðlaun.
N172. Máni, f. 25. okt. 1962 hjá Sigurvalda Björnssyni, L.-Ásgeirsá,
Þorkelshólshreppi. Eig.: Saini. F. Kjarni N150. M. Branda 5.
Mf. frá Þorkelsliólum. Mm. Branda. Lýsing: Sv. m. stjörnu;
hnífl.; fremur fríður haus; fín og hjál liúð; góð yfirlína, út-
lögur og holdýpt; malir hallandi, afturdregnar; sæmileg fót-
staða; spenar smáir, aflarlega settir. II. verðlaun.
N173. Glœtiir, f. 23. nóv. 1962 hjá Þorsteini Indriðasyni, Skógum,
Hálshreppi. Eig.: Nf. Hálshrepps. F. Randi N52. M. Grásíða 1.
Mf. Hjálmur frá Hjálmholti, Ilraungerðishreppi, Árn. Mm.
frá Kaldaðarnesi, Sandvíkurhr., Árn. Lýsing: R.-síð.; hnífl.;
fríður haus; góð húð og yfirlína; ágætar útlögur og holdýpt,
gleitt sett rif; nialir hallandi, cilítið afturdregnar; sæmileg
fótstaða; spenar nokkuð smáir, reglulega settir; ágætt júgur-
stæði; hlutfallagóður; skapgóður. II. verðlaun.
N174. Draupnir, f. 2. des. 1962 hjá Óskari Illugasyni, Reykjahlíð,
Skútustaðahreppi. Eig.: Þorsteinn Jónsson, Bjarnastöðum,
Bárðardal. F. Dreyri N139. M. Kola 4. Mf. Sturla N18. Mm.
Hrefna 220, Voguin. Lýsing: Ljósr.; koll.; fríður liaus; frem-
ur hykk, en hjál húð; ágæt yfirlína; góðar útlögur og bol-
dýpt; malir breiðar, en hallandi; fótstaða góð; spenar sntáir,
reglulega settir; fremur gott júgurstæði; vel gerður. II. verðl.
N175. Gauti, f. 22. marz 1963 hjá Böðvari Jónssyni, Gautlönduin,
Skúlustaðahreppi. Eig.: Bf. Aðaldæla. F. Dreyri N139.