Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 121
AFKVÆMASÍ NINGAR Á SAUÐFÉ 427
Tafla 1. Afkvæmi Þórs Jónasar, Syðri-Skál
bO S o •a 2 ‘ÓJ . s 5 s
*Ó i Xl T3
•o 6 cð tfi d -p
a 6 S fi bD
A m 3 CQ o ►JÍJS
1 2 3 4
FaSir: Þór*, 6 v 98.0 110.0 27.0 134
Synir: 2 lirútar, 3-4 v., I. v 95.5 115.0 25.5 133
Svalur, 1 v., I. v 74.0 105.5 24.0 139
6 hrútl., 4 f. tvíl., 3 g. tvíl 46.0 82.8 19.6 120
Dætur: 9 ær, 2-4 v., 6 tvíl 59.9 93.3 19.9 128
Gyðja, 1 v., mylk 55.0 91.0 20.5 128
4 giinbrarl., f. tvíl., 3 g. tvíl. .. 42.5 80.8 19,3 119
Þór, eigandi Jónas Þórólfsson, Syðri-Skál, er heimaalinn,
f. Prúður, m. Snót. Þór er hvítur, kollóttur, sterkhyggður,
traustur og ágætlega bakhreiður lirútur. Afkvæmin eru
hvít og kollótt með vel hvíta, en fremur grófa ull. Hraust,
kvik og liörkuleg. Ágætlega gerð og jafnvaxin, með fram-
úrskarandi bak-, mala- og læraliold, lærvöðvi þó í styttra
lagi á sumum. Fótstaða er ágæt og kvnfesta mikil. Ærnar
eru frjósamar og vel mjólkurlagnar, gimbrarnar fögur
ærefni. Fífill Þórsson, 4 v., er ágætur I. verðlauna lirútur,
sum hrútlömbin rakin hrútsefni. Afurðaskýrslur eru ekki
til staðar.
Þór hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
Tafla 2. Afkvæmi Dúfu Jónasar Þórólfssonar, Syðri-Skál
1 2 3 4
MóSir: Dúfa, 6 v., 63.0 97.0 20.0 130
Synir: 2 hrútar, 3-4 v., I. v .... 100.5 115.0 25.5 133
Dætur: 2 ær, 2-3 v., 1 tvíl 55.0 89.5 19.8 127
Gyðja, 1 v., mylk 55.0 91.0 20.5 128
2 ghnbrarl., tvíl 43.0 81.0 19.5 120
Dúfa er heimaalin, f. Óðinn, m. Kríma. Hún er hyrnd,
svartgolsótt, sterkbyggð og hraust ær. Afkvæmin eru öll
livít og kollótt, með sæmilega hvíta og fremur góða ull,