Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 110
416
BUNAÐARUIT
98,9 kg og 4 veturganilir, sem vógu 78,0 kg til jafnaðar.
Fyrstu verðlaun lilutu 9 lirútar. Á liéraðssýningu voru
valdir af eldri lirútuin Ketill, Sandbrekku, er lilaut I.
verðlaun A og Arnór, Ártúni, sem hlaut I. verðlaun B, af
tvævetrum Hringur, Sandbrekku, er hlaut I. verðlaun B,
og af veturgömlum Mjaldur, Sandbrekku, er hlaut einnig
I. verðlaun B. Sandbrekkuhrútar eru jafnvaxnir og liold-
góðir.
Borgarf jarSarhreppur. Þar voru sýndir 54 hrútar, 42
fullorðnir, er vógu 92,0 kg og 12 veturgamlir, sem vógu
71,8 kg til jafnaðar. Þeir fullorðnu voru svipaðir að þunga
og jafnaldrar Jieirra 1961, en þeir veturgömlu nokkru
léttari, þó var röðun lirútanna nokkru betri að Jiessu
sinni. Fyrstu verðlaun hlutu 28 eða 51,9% sýndra lirúta.
Beztir voru taldir af eldri lirútum Svanur, Hvannstóð og
Frosti, Hólalandi, af tvævetrum Depill, Hólalandi, Kút-
ur, Höfn og Spakur á Bakkastekk. Hólmar, Sólbakka var
Jiroskamestur af veturgömlum hrútum. Prúður á Sand-
hrekku átti tvo I. verðlauna syni á sýningunni.
SuSur-Múlasýsla
Þar voru sýningar misjafnlega sóttar, og féllu alveg niður
í fimm framangreindum hreppum. Alls voru sýndir 400
hrútar, 279 fullorðnir, er vógu 94,4 kg og 121 veturgamall,
og vógu þeir 73,3 kg til jafnaðar. Báðir aldursflokkar
voru aðeins Jiyngri en jafnaldrar Jieirra í sýslunni 1961,
og röðun hrútanna betri. Fyrstu verðlaun lilutu 193 hrút-
ar, 169 tveggja vetra og eldri, er vógu 99,5 kg og 24 vet-
urgamlir, sem vógu 83,4 kg til jafnaðar, eða samtals 48,2%
sýndra hrúta.
SkriSdalshreppur. Þar voru sýndir 33 lirútar, 21 full-
orðinn, og vógu þeir 93,0 kg og 12 veturgamlir, sem vógu
71,2 kg til jafnaðar. Báðir aldursflokkar voru til muna
léttari en jafnaldrar Jieirra 1961, og röðun brútanna miklu
lakari. Aðeins 9 hrútar hlutu I. verðlaun, og þeir allir