Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 115
HRÚTASÝNINCAK
421
lirútum aðkeyptum voru fimm frá Hnaukum og tveir frá
Reyðará. Fífill 5, Hnaukum átti fimm 1. verðlauna syni
á sýningunni, Mörður 27 þrjá, Spakur, Hofi þrjá og
Hrappur, Starmýri tvo. í Geithellalireppi eru margir
ágætir hrútar.
A usl u r-S kaf tafellssýsla
Þar voru sýningar framúrskarandi vel sóttar, og fjárrækt-
arstarfsemi yfirleitt með miklum blóma. Alls voru sýndir
279 hrútar, 179 fullorðnir, er vógu 95,3 kg og 100 vetur-
gamlir, seni vógu 79,0 kg að meðaltali. Báðir aldursflokk-
ar voru þyngri en jafnaldrar þeirra 1961 og röðun hrút-
anna miklu betri. Fyrslu verðlaun hlutu 186 eða 66,7%
sýndra hrúta, 135 fullorðnir, er vógu 98,8 kg og 51 vetur-
gamall, og vógu þeir 82,6 kg til jafnaðar.
Bœjarhreppur. Þar voru sýndir 45 hrútar, 34 fullorðn-
ir, er vógu 95,3 kg og 11 veturgamlir, sem vógu 75,2 kg
til jafnaðar. Þeir fullorðnu voru í sama þunga og jafn-
aldrar jieirra 1961, jicir veturgömlu lieldur léttari, en
röðun hrútanna betri. Fvrstu verðlaun lilutu 30 eða 66,7%
sýndra lirúta. Á héraðssýningu voru valdir af eldri lirút-
um Smári, Þorgeirsstöðum, Prins. Stafafelli, Baldur og
Fífill, Hvammi, Kraki og Draupnir, Reyðará, til vara
Roði, Þorgeirsstöðum og Labbi, Hvalnesi. Fífill og Baldur
hlutu báðir I. heiðursverðlaun og stóðu í 5. og 8. sæti
meðal jieirra hrúta. Baldur var jafnframt dæmdur ullar-
bezti hrútur liéraðssýningarinnar. Ivraki lilaut I. verðlaun
A, Prins, Smári og Draupnir I. verðlaun B. Af tvævetrum
var valinn Bjartur í Bæ, er hlaut I. verðlaun A, og jafn-
framt dæmdur 3. ullarbezti hrútur sýningarinnar. Af
1. verðlauna lirútum voru sex synir Dals 27, jirír ]»eirra
afhragðs hrútar. Dalur hefur verið mjög sterk kvnbóta-
kind. Nabbi 21 átti þrjá 1. verðlauna svni á sýningunni,
Nökkvi 25, Roði, Brekku og Holti, Brekku tvo liver.
27