Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 168
474
BUNAÐAKItlT
1 2 3 4
1 gimbrarl., tvíl 40.0 81.0 20.0 121
I). MóSir: 710, 8 v 77.0 102.0 20.0 126
Synir: Buðli, 2 v., I. v 101.0 107.0 25.0 133
Spakur, 1 v., I. v 91.0 100.0 24.0 132
Dætur: 3 ær, 2-4 v., 1 tvíl., 1 geld 80.0 103.0 20.7 129
I gimbrarl 43.0 83.0 18.0 118
A. Hrygna 712, eigandi Eiríkur Einarsson, Hæli, er
heimaalin, f. Hængnr 20, er lilant I. verðlaun fyrir af-
kvæmi 1957, sjá 71. árg., bls. 481, in. Vella 305.
Hrygna 712 hlaut III. ver&laun fyrir afkvæmi.
B. Snögg 908, eigantli Einar Gestsson, Hæli, er heimaalin,
m. Blæja 240. Afkvæmin eru livít, hyrnd, Ijósgul á liaus
og fótum, með sæmilega livíta ull. Þau eru jafnvaxin
og holdsöm.
Snögg 908 hlaut II. ver&laun fyrir afkvæmi.
C. Brana 914, hjá sama eiganda, er heimaalin, f. Birting-
ur, m. Sauða 704, er hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi
1961, sjá 76. árg., bls. 266. Afkvæmin eru livít, liyrnd,
með sterka fætur og ágæta fótstöðu, ágætlega jafnvaxin
og holdmikil, ærnar líklegar hrútsmæður, gimbrarlamb-
ið álitlegt ærefni, lirútlambið sæmilegt hrútsefni. Hæll
er metfé að vænleika og gerð, þó heldur of grófbyggður.
Brana 914 hlaut I. verSlaun fyrir afkvæmi.
D. 710, eigandi Jón Ólafsson, Eystra-Gehlingaliolti, er
heimaalin, f. Prúður., m. Bletta 325, er lilaut I. verð-
laun fyrir afkvæmi 1961, sjá 76. árg., hls. 265. Afkvæmin
eru livít, liyrnd, klettvæn, löng, jafnvaxin og sterkbyggð,
dæturnar Kklegar hrútsmæður, synirnir góðir I. verðlauna
lirútar.
710 hlaut I. ver&laun fyrir afkvæmi.
j