Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 187
NAUTGRIPASYNIIVGAK
493
N48. Mm. Kraga 19. Lýsing: Br.-hupp. m. blesu, leista á aft-
urfótum; stórhnífl.; fremur grannur liaus; þykk húð'; ágæt
yfirlína; góðar útlögur; fremur bolgrunnur; hallandi tnalir;
góð fótstaða; spenar smáir, gleitt settir, dvergspeni; ágætt
júgurstæði. II. verðlaun.
N164. tiliki, f. 28. jan. 1962 hjá Sigfúsi Hallgrímssyni, Vogum,
Skútustaðahreppi. Eig.: Marteinn Sigurðsson, Hálsi, Ljósa-
vatnshreppi. F. Dreyri N139. M. Snegla 2. Mf. Knútur frá
Knútsstöðum, Aðaldal. Mm. Rauðka 203. Lýsing: Rauður;
koll.; félegur haus; góð húð og yfirlína; útlögur í meðallagi;
góð holdýpt; mulir góðar, lítið eitt Iiallandi og afturdregnar;
spenar góðir, þröngt scttir; sæmilegt júgurstæði; gæflyndur.
II. verðlaun.
N165. RoSi, f. 31. jan. 1962 hjá Þórdísi Benediktsdóltur, Græna-
vatni, Skútustaðahreppi. Eig.: Kristján Benediktsson, Hólma-
vaði, Aðaldal. F. Rauður N131. M. Kráka 77. Mf. Suðri 128.
Min. Mósa 120. Lýsing: Rauður; koll; fremur fríður huus;
fremur þykk húð; sterk og ágæt yfirlína; ágætar útlögur og
góð holdýpt; malir lítið eitt hallandi og þaklaga; góð fót-
staða; fremur smáir spenar, reglulega settir; gott júgurstæði.
II. verðlaun. (Seldur Nf. Mýrahrcpps, A.-Skaft. lnaustið 1964).
N166. Selur, f. 28. marz 1962 hjá Þorbergi Kristjánssyni, Brúnalilíð,
Aðaldal. Eig.: Gunnlaugur Sveinhjörnsson, Skógum, Reykja-
hreppi. F. Fylkir N88. M. Huppa 9, ættuð frá Hjalla í Reykja-
dal. Lýsing: Rauður; koll.; ágæt húð; ójöfn yfirlína; ágætar
útlögur og hohlýpt; þaklaga og hallandi malir; fremur ná-
inn um hækla; fótstaða lítið citt liokin; spenar smáir, reglu-
lega settir; gott júgurstæði. II. verðlaun.
N167. Leistur, f. 29. marz 1962 á félagsb. á Einarsstöðum, Rcykja-
dal. Eig.: Bf. Aðaldæla. F. Einir N142. M. Menja 41.
Mf. Rauður N46. Min. Gullinhyrna. Lýsing: R.-leist.; grófur
haus; ágæt húð og yfirlína; útlögur í meðallagi, góð rifja-
gleidd; bolgrunnur; malir þaklaga, eilítið hallandi; ágæt fót-
staða; spenar freniur langir, reglulega settir; ágætt júgur-
stæði; langur; grannur. II. verðlaun.
N168. Rrandur, f. 15. apríl 1962 hjá Þór Jóliannessyni, Þórsmörk,
Svalbarðsstrandarlireppi. Eig.: Valdimar Kristjánsson, Siglu-
vík, Svalharðsstrandarhreppi. F. Fylkir N88. M. Lukka 31.
Mf. Brandur. Mm. Ramlalín 12, Ásliól, Grýtubakkalireppi.
Lýsing: Dökkhr. m. leista; stórhn.; þróltlegur liaus; þykk
húð; ágæt yfirlína og útlögur; holgrunnur; liallandi og þak-
laga malir; ágæt fótstaða; spcnar fremur stórir, reglulega
settir; gott júgurstæði; langur. II. verðlaun.