Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 170
476
BUNAÐARRIT
Gyllir 67 hlaut I. ver&laun fyrir afkvœmi.
B. Kurfur 94, eigandi Guðmundur Árnason, Oddgeirs-
liólum, er lieimaalinn, f. Glói 80, m. Hýra X-20. Afkvæm-
in eru hvít, hyrnd, gul á haus og fótum, flest með gulku
í ull, holdmikil, lágfætt og þéttvaxin, veturgömlu synirn-
ir góðir I. verðlauna hrútar, hrútlömbin allgóð hrútsefni,
dæturnar mjög líkleg ærefni.
Kurfur 94 lilaul II. verSlaun fyrir afkvœmi.
ZW\
C. Lítillátur 84, eigandi Ólafur Árnason, Oddgeirsliólum,
er heimaalinn, f. Durgur Fjalli, m. Snót 48. Afkvæmin
eru hvít, liymd, með vel livíta, mikla og góða ull, ærnar
virkjamiklar, jafnvaxnar, brjóstvíðar, bakbreiðar og
lioldsamar, frjósamar og líklegar afurðaær, gimhrarnar
stórálitleg líflömh, veturgömlu synirnir ágætir I. verð-
launa lirútar, hrútlömbin líkleg hrútsefni.
Lítillátur 84 lilaut I. ver&laun fyrir afkvœmi.
D. Hœll 85, eigándi Haukur Gíslason, Stóru-Reykjum, er
frá Einari, Hæli, Gnúpverjahreppi, f. Göltur, m. Brana
914 (misrituð Brynja í 77. árg., hls. 296), er hlaut I. verð-
laun fyrir afkvæmi á þessu hausti. Afkvæmin eru livít,
hyrnd, með vel hvíta og góða ull, ærnar virkjamiklar, með
þaninn brjóstkassa, sterkt, vel vöðvað hak, flestar með
þroskamikil læri, lítið reyndar til afurða, en virðast frjó-
samar og afurðasamar, gimbrarnar stórálitleg líflömb,
veturgömhi synirnir góðir I. verðlauna hrútar, hrútlömb-
in líkleg hrútsefni.
Hœll 85 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
Tafla 39. Afkvæmi áa í Hraungerðishreppi
1 2 3 4
A. MóSir: Orka X-59, 6 v 66.0 94.0 20.0 126
Sonur: Otli, 1 v., I. v 96.0 108.0 24.0 134
Dætur: 2 ær, 2 v., 1 tvíl 59.5 95.5 19.5 128