Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 249
NAUTGRIPASÍNINCAK
555
Hlaut aðeins 1 III. verðlauna viðurkenningu, hinar enga,
og hefur Bjarki N126 skemmt stofninn, og ber a3 farga
öllum (lætrum hans. Einnig voru sýndar margar dætur
Rauðs N 29, og eru þaft’ mjög álitlegar kýr, sjá Búnaðarrit
1959, hls. 210—211. Mikill áliugi ríkir meðal félags-
manna um naulgriparækt, og mætti sá áh.ugi verða öðr-
um í Skagafirði hvatning.
/ úthluta Hofshrepps vorn sýndar 46 kýr, og hlaut 1
I. verðlaun, dóttir Mela-Surts N 70. Sýndar voru nokkrar
dætur Surts N 114, sonar Mela-Surts N 70. Em þetta
uiiíiar, óreyndar kýr, en vel byggðar og álitlegar.
Nf. Fellshrepps. Þetta félag hefur aðeins starfað í
nokkur ár, en úrslit sýnimiar nrðii mjög góð. Hlutu 9
kýr I. verðlaun af 53 sýndum. Níu dætur Skjaldar frá
Vatni voru sýndar, en hann var fyrsta kynbótanautið,
sem félaíiið eignaðist. Eru dætur lians vel hyggðar kýr,
rýmismiklar og mjólkurlegar. Hlutu 2 dætra hans T.
verðlaun. Félagsmenn hafa lagt áherzlu á að eignast góð-
ar kýr og liafa keypt kýr víða að, einkum frá ITóli, Siglu-
firði. Á nokkrum bæjum eru mjög afurðaháar kýr.
Nautgriparæktinni liefur ekki verið sinnt mjög mikið
í Skagafirði og skýrsluhald verið mjög h'tið. ITefur svo
verið um lengri tíma. Þótt sum nautgriparæktarfélög í
Skagafirði hafi starfað um langt árabil, hefur árangtir-
inn af starfsemi heirra ekki náð að móta nautgripastofn-
inn í liéraðinu. Þarf að gera mikið átak í að rækta kúa-
stofninn bæði með tilliti til afurðahæfni og byggingar.
Kýr í Skagafirði bafa vmsa slæma byggingargalla, og ber
einkum mikið á júgurgöllum. Eru framjúgur illa jnosk-
uð og spenar grófir og stórir. Starfsemi Búfjárræktar-
stöðvarinnar á Blönducsi mun verða mikil lyftistöng
fyrir nautgriparæktina í héraðinu, en skýrsluhald jiarf
að vera almennara, ef nokkur árangur á að fást í kyn-
bótamálunum.
Ólafsf jörfíur. Fitumælingar mjólkur liafa farið fram