Búnaðarrit - 01.06.1966, Blaðsíða 186
492
BÚNAÐARRIT
fótum, livíta bletti í Iiupp; koll.; félegur liaus; fíu og þjál
húð; eilítið' ójöfn yfirlína; góðar útlögur og boldýpt; nialir
breiðar, liallandi; góð fótstaða; spenar vel lagaðir, reglulega,
en fremur aftarlega settir; ágætt júgurstæði. II. verðlauu.
N158. Kolur, f. 5. júní 1961 á félagsbúinu á Einarsstöðum, Keykja-
dal. Eig.: Hallur Jósepsson, Arndísarstöðum, Bárðardal. (Bú-
fjárræktarstöðin á Blönduósi keypti nautið skömnm eftir sýn-
ingu í júlí 1964). F. Ægir N63. M. Lcira 38. Mf. Breki. Mm.
Rauðka 39. Lýsing: Dumbrauður; koll.; félegur haus; fín og
þjál liúð; góð yfirlína; ógætar útlögur og boldýpt; nialir
jafnar; fremur þröng fótstaða; spenar góðir, fremur aftarlega
settir; gott júgurstæði. II. verðlaun.
N159. Hamar, f. 11. júní 1961 hjá Jóni Friðrikssyni á félagsbúinu
Hömrum, Reykjadal. Eig.: Sami. F. Ægir N63. M. Dimma 4.
Mf. Rauður N46. Mm. Skjalda. Lýsing; Sægrár; linífl.; frem-
ur grófur, en þróttlegur haus; þykk, en þjál húð; ójöfn yfir-
lína; ágælar útlögur og boldýpt; afturdregnar og hallandi
malir; nóinn um hækla; lioldmikil læri; spcnar góðir, reglu-
lega settir; golt júgurstæði; þykkvaxinn. II. verðlaun. (Var
seldur Búfjárræktarstöðinni á Blönduósi í ágúst 1965).
N160. Gautur, f. 18. júní 1961 hjá Friðbirni Olgeirssyni, Gauts-
stöðum, Svalbarðslrandarhr. Eig.: S.N.E. F. Ægir N63. M.
Lukka 34. Mf. Víga-Skúta N4. Mm. Stjarna 28. Lýsing: Br.;
koll.; félegur liaus; þykk húð; liryggur siginn; góðar útlög-
ur og boldýpt; malir nokkuð hallandi; ágæt fótstaða; spenar
góðir, vel settir, langt milli fram- og afturspena; mikið júgur-
stæði. II. verðlaun.
N161. Baugur, f. 28. júní 1961 hjá Ilelga Stefánssyni, Þóruslöðum,
Öngulsstaðahr. Eig.: S.N.E. F. Þeli N86. M. Lukka 36. Mf.
Máni N75. Min. Flóra 28. Lýsing: Br.-hupp.-leist.; hvítur
máni í enni; koll.; félegur liaus; þykk húð; góð yfirlína, út-
lögur og boldýpt; jafnar malir, lítið eitt hallandi og þaklaga;
ágæt fótstaða; spenar vel lagaðir, nokkuð aftarlega settir;
gott júgurstæði. II. verðlaun.
N162. Númi, f. 25. júlí 1961 hjá Sveini Kristjánssyni, E.-Langholti,
Hrunamannahreppi. Eig.: S.N.E. F. Sómi S119. M. Búkolla 61.
Mf. Brandur S6. Mm. Mjaðveig 36. Lýsing: Br.; koll.; fríð-
ur haus; þykk liúð; góð yfirlína; ágætar útlögur; boldýpt
góð; malir jafnar, en nokkuð hallandi og afturdregnar; þröng
fótstaða; spenar góðir, reglulega og vel settir; ágætt júgur-
stæði. II. verðlaun.
N163. Blesi, f. 28. nóv. 1961 hjá Ilalldóri Guðmundssyni, Naustum,
Akureyri. Eig.: S.N.E. F. Sjóli N19. M. Bauga 36. Mf. Funi